Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Ljósmyndasýning á Eyrarbakka
Fréttir 27. júní 2025

Ljósmyndasýning á Eyrarbakka

Höfundur: Sturla Óskarsson

Síðustu helgi var opnuð ljósmyndasýning í Gömlu kartöflugeymslunni við Búðarstíg á Eyrarbakka.

Á sýningunni eru ljósmyndir sem Magnús Karel Hannesson tók árið 1993 af laxveiði í net fyrir landi Óseyrarness, sem liggur að Ölfusá neðanverðri. Ljósmyndirnar sýna þann andblæ og eftirvæntingu sem ríkti á veiðistaðnum á góðum sumardegi fyrir rúmum þrjátíu árum síðan og varpa ljósi á aldagamla veiðiaðferð sem lagðist af aðeins örfáum árum eftir að myndirnar voru teknar.

Sýningin var hluti af Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka 20.–22. júní og verður aftur opin laugardaginn 28. júní kl. 13–15 og sunnudaginn 29. júní kl. 13–16.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...