Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 mánaða.
Ljósmyndasýning á Eyrarbakka
Fréttir 27. júní 2025

Ljósmyndasýning á Eyrarbakka

Höfundur: Sturla Óskarsson

Síðustu helgi var opnuð ljósmyndasýning í Gömlu kartöflugeymslunni við Búðarstíg á Eyrarbakka.

Á sýningunni eru ljósmyndir sem Magnús Karel Hannesson tók árið 1993 af laxveiði í net fyrir landi Óseyrarness, sem liggur að Ölfusá neðanverðri. Ljósmyndirnar sýna þann andblæ og eftirvæntingu sem ríkti á veiðistaðnum á góðum sumardegi fyrir rúmum þrjátíu árum síðan og varpa ljósi á aldagamla veiðiaðferð sem lagðist af aðeins örfáum árum eftir að myndirnar voru teknar.

Sýningin var hluti af Jónsmessuhátíð á Eyrarbakka 20.–22. júní og verður aftur opin laugardaginn 28. júní kl. 13–15 og sunnudaginn 29. júní kl. 13–16.

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...