Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Leiðbeiningar til bænda um skynsamlega notkun sýklalyfja
Mynd / Matvælastofnun
Fréttir 21. nóvember 2019

Leiðbeiningar til bænda um skynsamlega notkun sýklalyfja

Höfundur: smh

Alþjóðleg vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja dagana stendur yfir dagana 18.-24. nóvember. Matvælastofnun hefur gefið út fræðsluefni fyrir bændur frá Alþjóðaheilbrigðisstofnuninni.

Þetta er annars vegar veggspjald þar sem teknar eru saman hinar fimm svokallaðar „einungis“- reglur sem varða sýklalyfjanotkun og hins vegar einblöðungur þar sem dregnar eru saman upplýsingar um sýklalyfjaónæmi og hvað bændur og dýraeigendur geta gert í baráttunni við það vandamál. notkun á sýklalyfjum.

Veggspjald um sýklalyfjanotkun

Einblöðungur um sýklalyfjaónæmi

„Skynsamleg notkun sýklalyfja spilar stórt hlutverk í því að draga úr myndun og útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og allir geta lagt sitt af mörkum. Bændur og aðrir dýraeigendur eru hvattir til að kynna sér þetta fræðsluefni og huga að því hvort það sé eitthvað í þeirra störfum eða nærumhverfi sem hægt er breyta til að draga úr þörf á sýklalyfjum,“ segir í tilkynningu Matvælastofnunar.

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri
Fréttir 8. desember 2022

Jóhannes Hreiðar ráðinn framkvæmdastjóri

Auðhumla hefur ráðið Jóhannes Hreiðar Símonarson framkvæmdastjóra Auðhumlu svf.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón kró...

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn
Fréttir 7. desember 2022

Dominique kveður eftir rúm 20 ár í stjórn

Talsverðar breytingar urðu á stjórn samtakanna Slow Food Reykjavík á aðalfundi þ...

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti
Fréttir 7. desember 2022

Fjármunir til frekari þróunar á smáforriti

Íslenska nýsköpunarfyrirtækið HorseDay rekur samnefnt smáforrit um flest allt se...

Framleiðsla á krefjandi tímum
Fréttir 6. desember 2022

Framleiðsla á krefjandi tímum

Fyrir skemmstu komu tveir fulltrúar frá landbúnaðartækjaframleiðandanum Kuhn í h...

Samvinna möguleg
Fréttir 6. desember 2022

Samvinna möguleg

Á Matvælaþingi matvælaráðuneytisins í Hörpu 22. nóvember flutti gestafyrirlesari...

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi
Fréttir 6. desember 2022

Gúrkuútflutningur hefur fest sig í sessi

Útflutningur á íslenskum gúrkum til Grænlands og Færeyja virðist hafa fest sig í...

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi
Fréttir 5. desember 2022

Notkun á„lambatöflum“ mjög algeng á Íslandi

Þrír starfsmenn Matvælastofnunar vekja athygli á nýjum lögum um dýralyf, í grein...