Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, klippir á borðann inn á landbúnaðarsýninguna Íslenskur landbúnaður 2018.
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, klippir á borðann inn á landbúnaðarsýninguna Íslenskur landbúnaður 2018.
Mynd / smh
Fréttir 12. október 2018

Landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður 2018

Höfundur: smh
Landbúnaðarsýning Íslenskur landbúnaður 2018 var sett í Laugardalshöll klukkan 13 í dag. Fjöldi manns var við setninguna sem var með hátíðlegu sniði. 
 
Tæplega 100 sýnendur koma saman á sýningunni sem stendur fram á sunnudag.  Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar sem hefur lengi hefur verið haldin á Íslandi.
 
Opið frá föstudegi til sunnudags
 
Sýningin hófst með opnunarhófi klukkan 13:00 og síðan er opið til klukkan 19:00 í dag föstudag, frá 14:00 –19:00 á laugardag og á sunnudag 14. október frá 10:00–17:00.
 
Miðar gilda alla helgina en miðaverð er kr. 1.000 og frítt fyrir aldraða, öryrkja, námsmenn og börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum. 

Sjá myndasafn hér að neðan.

20 myndir:

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði
Fréttir 16. apríl 2024

Verulegur samdráttur í innflutningi á áburði

Matvælastofnun hefur birt leiðrétta skýrslu yfir áburðareftirlit síðasta árs.

Ísteka í yfirburðastöðu
Fréttir 15. apríl 2024

Ísteka í yfirburðastöðu

Í nýrri ályktun Samkeppniseftirlitsins kemur fram að Ísteka beiti sterkri stöðu ...

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032
Fréttir 15. apríl 2024

Hverfandi líkur á riðusmiti árið 2032

Í nýrri landsáætlun verður stefnt að því að hverfandi líkur verði að upp komi ri...

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa
Fréttir 15. apríl 2024

Hrútaverðlaun fyrir Gullmola og Blossa

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var í Ásgarði Landbúnaðarháskóla Ísla...

Sláturhús brann til grunna
Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa
Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegn...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...