Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, klippir á borðann inn á landbúnaðarsýninguna Íslenskur landbúnaður 2018.
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, klippir á borðann inn á landbúnaðarsýninguna Íslenskur landbúnaður 2018.
Mynd / smh
Fréttir 12. október 2018

Landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður 2018

Höfundur: smh
Landbúnaðarsýning Íslenskur landbúnaður 2018 var sett í Laugardalshöll klukkan 13 í dag. Fjöldi manns var við setninguna sem var með hátíðlegu sniði. 
 
Tæplega 100 sýnendur koma saman á sýningunni sem stendur fram á sunnudag.  Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar sem hefur lengi hefur verið haldin á Íslandi.
 
Opið frá föstudegi til sunnudags
 
Sýningin hófst með opnunarhófi klukkan 13:00 og síðan er opið til klukkan 19:00 í dag föstudag, frá 14:00 –19:00 á laugardag og á sunnudag 14. október frá 10:00–17:00.
 
Miðar gilda alla helgina en miðaverð er kr. 1.000 og frítt fyrir aldraða, öryrkja, námsmenn og börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum. 

Sjá myndasafn hér að neðan.

20 myndir:

Áfellisdómur um eftirlit MAST með dýravelferð
Fréttir 11. desember 2023

Áfellisdómur um eftirlit MAST með dýravelferð

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluúttekt á eftirliti Matvælastofnunar (MA...

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli
Fréttir 11. desember 2023

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli

Norrænt ráð 25 ungmenna frá öllum Norðurlöndum sat nýlega fund með norrænum ráðh...

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...