Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, klippir á borðann inn á landbúnaðarsýninguna Íslenskur landbúnaður 2018.
Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, klippir á borðann inn á landbúnaðarsýninguna Íslenskur landbúnaður 2018.
Mynd / smh
Fréttir 12. október 2018

Landbúnaðarsýningin Íslenskur landbúnaður 2018

Höfundur: smh
Landbúnaðarsýning Íslenskur landbúnaður 2018 var sett í Laugardalshöll klukkan 13 í dag. Fjöldi manns var við setninguna sem var með hátíðlegu sniði. 
 
Tæplega 100 sýnendur koma saman á sýningunni sem stendur fram á sunnudag.  Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar sem hefur lengi hefur verið haldin á Íslandi.
 
Opið frá föstudegi til sunnudags
 
Sýningin hófst með opnunarhófi klukkan 13:00 og síðan er opið til klukkan 19:00 í dag föstudag, frá 14:00 –19:00 á laugardag og á sunnudag 14. október frá 10:00–17:00.
 
Miðar gilda alla helgina en miðaverð er kr. 1.000 og frítt fyrir aldraða, öryrkja, námsmenn og börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum. 

Sjá myndasafn hér að neðan.

20 myndir:

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...