Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Kristinn Hugason ráðinn forstöðumaður Söguseturs íslenska hestsins
Fréttir 13. október 2015

Kristinn Hugason ráðinn forstöðumaður Söguseturs íslenska hestsins

Sögusetur íslenska hestsins hefur ráðið Kristin Hugason sem forstöðumann setursins. 
 
Kristinn er með M.Sc-próf í búfjárkynbótafræði og MA-próf í opinberri stefnumótun og stjórnsýslu, hann er gerkunnugur innan íslenska hestaheimsins í gegnum störf sín, m.a. sem landsráðunautur BÍ í hrossarækt. 
 
Kristinn Hugason.
Meginverkefni Kristins fyrst í stað verða að vinna að framtíðarstefnumótun fyrir Sögusetrið í samstarfi við stjórn þess, afla styrkja til að tryggja rekstur setursins til framtíðar, hvoru tveggja til verkefnavinnu og uppsetningu sýninga til að kynna og efla þekkingargrunninn um sögu íslenska hestsins og samfylgd hans með þjóðinni frá örófi alda. Sérstök áhersluverkefni verða að undirbúa aðkomu setursins að landsmóti hestamanna á Hólum 2016 og vinna við greiningu og flokkun á ljósmyndasafni setursins sem er mikið að vöxtum og þarf að koma í varanlega geymslu. 
Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...