Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Könnun á viðhorfi neytenda til sýklalyfjaþols
Fréttir 11. apríl 2018

Könnun á viðhorfi neytenda til sýklalyfjaþols

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) kannar nú hversu meðvitaðir evrópskir neytendur eru um sýklalyfjaþol og hættuna sem stafar af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum. Matvælastofnun hvetur neytendur til að taka þátt í könnuninni sem aðgengileg er hér að neðan.

Könnunin er opin til 30. apríl 2018. Hún fer fram á ensku og er hægt að nota orðabanka og þýðingarvélar við þýðingar á fagmáli.

Meðvitund neytenda um hættur í matvælum er mikilvægur hlekkur í auknu öryggi matvæla. Þegar kemur að hættum vegna vaxandi sýklalyfjaþols baktería í dýrum og mönnum, þá koma fleiri þættir við sögu meðal Evrópubúa s.s. meðvitund um ábyrga notkun sýklalyfja.


Könnun á viðhorfi neytenda til sýklalyfjaþols og hættunnar sem stafar af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum

Skylt efni: sýklalyfjaónæmi

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...