Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Könnun á viðhorfi neytenda til sýklalyfjaþols
Fréttir 11. apríl 2018

Könnun á viðhorfi neytenda til sýklalyfjaþols

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) kannar nú hversu meðvitaðir evrópskir neytendur eru um sýklalyfjaþol og hættuna sem stafar af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum. Matvælastofnun hvetur neytendur til að taka þátt í könnuninni sem aðgengileg er hér að neðan.

Könnunin er opin til 30. apríl 2018. Hún fer fram á ensku og er hægt að nota orðabanka og þýðingarvélar við þýðingar á fagmáli.

Meðvitund neytenda um hættur í matvælum er mikilvægur hlekkur í auknu öryggi matvæla. Þegar kemur að hættum vegna vaxandi sýklalyfjaþols baktería í dýrum og mönnum, þá koma fleiri þættir við sögu meðal Evrópubúa s.s. meðvitund um ábyrga notkun sýklalyfja.


Könnun á viðhorfi neytenda til sýklalyfjaþols og hættunnar sem stafar af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum

Skylt efni: sýklalyfjaónæmi

Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara