Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Könnun á viðhorfi neytenda til sýklalyfjaþols
Fréttir 11. apríl 2018

Könnun á viðhorfi neytenda til sýklalyfjaþols

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) kannar nú hversu meðvitaðir evrópskir neytendur eru um sýklalyfjaþol og hættuna sem stafar af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum. Matvælastofnun hvetur neytendur til að taka þátt í könnuninni sem aðgengileg er hér að neðan.

Könnunin er opin til 30. apríl 2018. Hún fer fram á ensku og er hægt að nota orðabanka og þýðingarvélar við þýðingar á fagmáli.

Meðvitund neytenda um hættur í matvælum er mikilvægur hlekkur í auknu öryggi matvæla. Þegar kemur að hættum vegna vaxandi sýklalyfjaþols baktería í dýrum og mönnum, þá koma fleiri þættir við sögu meðal Evrópubúa s.s. meðvitund um ábyrga notkun sýklalyfja.


Könnun á viðhorfi neytenda til sýklalyfjaþols og hættunnar sem stafar af bakteríum sem eru ónæmar fyrir sýklalyfjum

Skylt efni: sýklalyfjaónæmi

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...