Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Kjarnfóður lækkar í verði
Fréttir 2. mars 2016

Kjarnfóður lækkar í verði

Höfundur: Vilmundur Hansen

Í ljósi lækkunar á heimsmarkaðsverði hráefna og hagstæðs gengis hefur kjarnfóður lækkað í verði verði hjá sumum fyrirtækjum.

Fóðurblandan ákveðið að lækka verð á öllu kjarnfóðri. Lækkunin nemur um 4% misjafnt eftir tegundum og tók gildi í dag 1. mars. Uppfærða verðskrá má finna á vef Fóðurblöndunnar, www.fodur.is.

Lífland hefur einnig lækka verð á kjarnfóðri um 4%. Um leið mun verð á helstu hráefnum lækka, mismikið eftir tegundum. Í tilkynningu frá líflandi segir að lækkanirnar séu í samræmi við gengisþróun og lækkun á hráefnaverði á heimsmarkaði. Nýjan og uppfærðan kjarnfóðurverðlista má finna á heimasíðu Líflands, www.lifland.is/.

Bústólpi  hefur  lækkar verð á öllu kjarnfóðri um 4%. Nokkrar tegundir lækka þó enn meir eða 4,5 til 5%. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að lækkunin sé tilkomin vegna áframhaldandi lækkana á heimsmarkaðsverði korns og hagstæðs gengis krónunnar. Lækkunin tekur einnig tillit til hagstæðara verðs á korni sem er á leið til landsins og munu bændur því njóta þess strax. 
 

Sláturfélag Suðurlands hefur einnig lækkað verð á kúafóðri um 4%. Lækkunin tók gildi 1. mars 2016.

Skylt efni: Kjarnfóður | verðlækkun

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...