Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Á myndinni er Steinunn Rún með systurnar Kórónu og Veiru en sonurinn Ólafur Sölvi tók myndina. Sauðburður er einnig hafinn á bænum Grjótá í Fljótshlíð en þar bar ærin Ramóna nýlega hrúti og gimbur.
Á myndinni er Steinunn Rún með systurnar Kórónu og Veiru en sonurinn Ólafur Sölvi tók myndina. Sauðburður er einnig hafinn á bænum Grjótá í Fljótshlíð en þar bar ærin Ramóna nýlega hrúti og gimbur.
Fréttir 25. mars 2020

Hlutu nöfnin Kóróna og Veira

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Kindin Mela kom eigendum sínum á bænum Hamri á Barðaströnd heldur betur á óvart á dögunum þegar hún bar tveimur fallegum gimbrum, sem hafa fengið nöfnin Kóróna og Veira í ljósi ástandsins í landinu.

Sauðfjárbúskapur er á Hamri en bændurnir þar eru þau Jakob Pálsson og Guðný Matthíasdóttir. Börn þeirra eru Páll Kristinn, Ólafur Sölvi og Steinunn Rún. Mamma Jakobs býr líka á bænum en það er Guðrún Jóna Jónsdóttir. Á bænum Grjótá í Fljótshlíð bar ærin Ramóna nýlega hrúti og gimbur. 

Skylt efni: sauðburður

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir
Fréttir 5. desember 2025

Fimm loðdýrabú leggjast af og eitt stendur eftir

Fimm loðdýrabú á Suðurlandi eru nú hætt starfsemi og búið er að loka sameiginleg...

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...