Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Á myndinni er Steinunn Rún með systurnar Kórónu og Veiru en sonurinn Ólafur Sölvi tók myndina. Sauðburður er einnig hafinn á bænum Grjótá í Fljótshlíð en þar bar ærin Ramóna nýlega hrúti og gimbur.
Á myndinni er Steinunn Rún með systurnar Kórónu og Veiru en sonurinn Ólafur Sölvi tók myndina. Sauðburður er einnig hafinn á bænum Grjótá í Fljótshlíð en þar bar ærin Ramóna nýlega hrúti og gimbur.
Fréttir 25. mars 2020

Hlutu nöfnin Kóróna og Veira

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Kindin Mela kom eigendum sínum á bænum Hamri á Barðaströnd heldur betur á óvart á dögunum þegar hún bar tveimur fallegum gimbrum, sem hafa fengið nöfnin Kóróna og Veira í ljósi ástandsins í landinu.

Sauðfjárbúskapur er á Hamri en bændurnir þar eru þau Jakob Pálsson og Guðný Matthíasdóttir. Börn þeirra eru Páll Kristinn, Ólafur Sölvi og Steinunn Rún. Mamma Jakobs býr líka á bænum en það er Guðrún Jóna Jónsdóttir. Á bænum Grjótá í Fljótshlíð bar ærin Ramóna nýlega hrúti og gimbur. 

Skylt efni: sauðburður

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...