Fréttaveita frá deildafundum búgreina
Deildafundir búgreina hjá Bændasamtökum Íslands fara fram í dag og á morgun á Hilton Nordica í Reykjavík.
Þar koma bændur saman og ræða málefni sinnar búgreinar. Ellefu búgreinadeildir eru starfandi innan Bændasamtakanna. Fundirnir eru stefnumarkandi fyrir komandi starfsár deildarinnar.
Bændasamtökin halda úti fréttaveitu um deildarfundina á vefnum bondi.is
Hægt er að fylgjast með fréttaveituna með því að smella hér.