Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Stóra Ármót.
Stóra Ármót.
Mynd / HKr.
Fréttir 24. ágúst 2020

Fjögur Angus-naut seld á tæplega 12 milljónir króna

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Föstudaginn 7. ágúst voru opnuð tilboð á skrifstofu Búnaðar­sam­bands Selfoss í Angus-nautin sem auglýst voru til sölu í Bænda­blaðinu 16. júlí síðstliðinn. 
 
Alls bárust 44 tilboð frá 11 búum. Nautin fjögur seldust á tæplega 12 milljónir króna, eða samtals á 11.751.777 krónur.  Hæstu tilboðin voru eftirfarandi:
 
Máttur 19404     kr. 2.522.000
Haukur 19401    kr. 2.430.000
Eiríkur 19403     kr. 2.167.777
Valur 19402       kr. 2.110.000

Skylt efni: Stóra Ármót | Angus-naut

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...