Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Stóra Ármót.
Stóra Ármót.
Mynd / HKr.
Fréttir 24. ágúst 2020

Fjögur Angus-naut seld á tæplega 12 milljónir króna

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson
Föstudaginn 7. ágúst voru opnuð tilboð á skrifstofu Búnaðar­sam­bands Selfoss í Angus-nautin sem auglýst voru til sölu í Bænda­blaðinu 16. júlí síðstliðinn. 
 
Alls bárust 44 tilboð frá 11 búum. Nautin fjögur seldust á tæplega 12 milljónir króna, eða samtals á 11.751.777 krónur.  Hæstu tilboðin voru eftirfarandi:
 
Máttur 19404     kr. 2.522.000
Haukur 19401    kr. 2.430.000
Eiríkur 19403     kr. 2.167.777
Valur 19402       kr. 2.110.000

Skylt efni: Stóra Ármót | Angus-naut

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi
Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talin...

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...