Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Þekkir einhver þennan danska vinnumann sem dvaldi á Íslandi árið 1928?
Þekkir einhver þennan danska vinnumann sem dvaldi á Íslandi árið 1928?
Mynd / Aðsend
Fréttir 2. júlí 2025

Dönsk kona leitar upplýsinga um afa sinn

Höfundur: Sturla Óskarsson

Tina Gynther Jensen leitar að upplýsingum um afa sinn sem dvaldi á Íslandi árið 1928.

Hann hét Martin Gynther Jensen og fæddist á Fjóni í Danmörku árið 1911. Afi hennar ferðaðist til Íslands í eins konar starfsnámi til þess að kynnast íslenskum búskap og læra um íslenska hestinn en slík ferð þótti mjög óvenjuleg á þessum tíma. Því miður skortir Tinu upplýsingar um ferðir afa síns til Íslands og vill gjarnan komast að því á hvaða býli hann starfaði. Tina hefur nú búið á Íslandi í þrjú og hálft ár og finnur til mikillar tengingar við land og þjóð, tengingar sem hún telur að afi sinn hafi deilt með sér. Á meðfylgjandi mynd má sjá Martin að störfum í íslenskri sveit.

Lesendur Bændablaðsins eru hvattir til þess að hafa samband við bbl@bondi.is ef þeir búa yfir frekari upplýsingum um þennan Íslandsvin.

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...