Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Barbora Fialová ásamt Ásgerði Magnúsdóttur, formanni umhverfisnefndar, og Kamil Lewandowski, fulltrúa í umhverfisnefnd Bláskógabyggðar, þegar verðlaunin voru afhent.
Barbora Fialová ásamt Ásgerði Magnúsdóttur, formanni umhverfisnefndar, og Kamil Lewandowski, fulltrúa í umhverfisnefnd Bláskógabyggðar, þegar verðlaunin voru afhent.
Mynd / Aðsend
Fréttir 8. janúar 2025

Barbora hlaut umhverfisverðlaun

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Barbora Fialová hlaut umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar 2024.

Verðlaunin voru afhent í Héraðsskólanum á Laugarvatni 30. nóvember sl. Verðlaunin fær Barbora fyrir störf sín í þágu sveitarfélagsins en hún hefur unnið mikið og flott starf innan veggja Bláskógaskóla á Laugarvatni.

Þar hefur hún unnið ötullega að umhverfismálum, m.a. í gegnum kennslu í útinámi, þar sem nemendur eru í miklum tengslum við náttúruna og umhverfi sitt. Útinámið tengir Barbora einnig við svokallaða dyggðakennslu, sem hún innleiddi í skólakerfið á Laugarvatni. Hún hlýtur einnig þessi verðlaun fyrir störf sín fyrir „Planet Laugarvatn“ en hún hefur til dæmis staðið fyrir sorptínsludegi á Laugarvatni og eflt fólk til útivistar með alls konar viðburðum, líkt og ratleikjum.

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...