Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Barbora Fialová ásamt Ásgerði Magnúsdóttur, formanni umhverfisnefndar, og Kamil Lewandowski, fulltrúa í umhverfisnefnd Bláskógabyggðar, þegar verðlaunin voru afhent.
Barbora Fialová ásamt Ásgerði Magnúsdóttur, formanni umhverfisnefndar, og Kamil Lewandowski, fulltrúa í umhverfisnefnd Bláskógabyggðar, þegar verðlaunin voru afhent.
Mynd / Aðsend
Fréttir 8. janúar 2025

Barbora hlaut umhverfisverðlaun

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Barbora Fialová hlaut umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar 2024.

Verðlaunin voru afhent í Héraðsskólanum á Laugarvatni 30. nóvember sl. Verðlaunin fær Barbora fyrir störf sín í þágu sveitarfélagsins en hún hefur unnið mikið og flott starf innan veggja Bláskógaskóla á Laugarvatni.

Þar hefur hún unnið ötullega að umhverfismálum, m.a. í gegnum kennslu í útinámi, þar sem nemendur eru í miklum tengslum við náttúruna og umhverfi sitt. Útinámið tengir Barbora einnig við svokallaða dyggðakennslu, sem hún innleiddi í skólakerfið á Laugarvatni. Hún hlýtur einnig þessi verðlaun fyrir störf sín fyrir „Planet Laugarvatn“ en hún hefur til dæmis staðið fyrir sorptínsludegi á Laugarvatni og eflt fólk til útivistar með alls konar viðburðum, líkt og ratleikjum.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...