Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Bændur norðan heiða þurfa góðan heyfeng
Mynd / MÞÞ
Fréttir 10. ágúst 2021

Bændur norðan heiða þurfa góðan heyfeng

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdótttir

Fyrri slætti er víðast hvar lokið í Eyjafirði og var þokkalegur, að sögn Sigurgeirs Hreinssonar, framkvæmdastjóra Búnaðarfélags Eyjafjarðar.

Langvarandi þurrkar gera að verkum að háin fer seint af stað og óvíst hvenær unnt verður að hefja seinni sláttinn. Sigurgeir segir að bændur séu í þeirri stöðu að þurfa góðan heyfeng í sumar. Veðurspá gerir ekki ráð fyrir mikilli úrkomu þannig að brugðið geti til beggja vona um hvort svo verði. „Það er tvísýnt en ekki öll nótt úti enn, sprettutíð er alveg út ágústmánuð og fram í september svo enn er von,“ segir Sigurgeir.

Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara