Vanda skal valið á kertum
Kerti eru mikilvægur hluti hátíðar ljóss og friðar, sem senn fer í hönd. En eins og með aðrar vörur þarf að vanda valið á þeim og gæta að því að þau hafi umhverfisvottanir á bak við sig að sögn Stefáns Gíslasonar umhverfisstjórnunarfræðings.
