Nautaskankar
Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hillum stórmarkaðanna en þegar þeir þar finnast og eru á sæmilegu verði er um að gera að grípa þá með.
Þverskornir nautaskankar, oft ranglega merktir sem Osso Buco, eru ekki oft í hillum stórmarkaðanna en þegar þeir þar finnast og eru á sæmilegu verði er um að gera að grípa þá með.
Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, iðnaðarverkfræðingur og sjálfbærniráðgjafi, leiddi vinnu við gerð loftslagsvegvísis bænda. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Ragnheiður Björk komið víða við á sviði umhverfis- og loftslagsmála bæði hérlendis og erlendis á liðnum árum.
Land og skógur er ný ríkisstofnun sem til varð við sameiningu Skógræktarinnar og Landgræðslunnar í ársbyrjun 2024.
Það er stór ábyrgðarhluti stjórnvalda að reyna að tryggja að atvinnugreinar séu byggðar upp á landsbyggðinni með það að markmiði að þar haldist nægilega sterk byggð til að hin félagslega heild samfélagsins haldi velli.
Ísafjarðarbær hefur ákveðið að innheimta svokallað skrefagjald vegna sorphirðu.
Nýlega hafa Eyjólfur Ingvi, formaður sauðfjárdeildar BÍ og Margrét Ágústa, framk...
Ekki hefur enn fundist flötur á því hér á Íslandi að nýta fiskaugu sérstaklega ú...
Von er á prentaðri útgáfu Hrútaskrárinnar mánudaginn 18. nóvember, þar sem 54 sæ...
Í íslenska sauðfjárstofninum finnast ótal litaafbrigði sem Karólína Elísabetardó...
Í Danmörku vinnur vísindafólk á vegum háskólans í Árósum að einkar áhugaverðu ve...
Eyrnamörk eða fjármörk eru, eins og margir þekkja, skurðir í eyru á fé til að sk...
Björn Harðarson, formaður deildar loðdýrabænda hjá Bændasamtökum Íslands, segir ...
Landbúnaður hefur löngum verið ein af burðarstoðum atvinnulífs í Norðausturkjördæmi Hann tryggir ekki aðeins matvælaframleiðslu fyrir landið allt, hel...
Eggjaframleiðsla á Íslandi gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi með því að sjá landsmönnu...
„Evrópusambandið líkist Sovétríkjunum í vestrænum fötum“, á Mikhail Gorbasjov að hafa sagt. Þannig h...
Kynbætur á búfé og plöntum hefur verið stundað í hundruð ára í þeim tilgangi að bæta einhverja valda eiginleika viðkomandi tegundar.
Líffræðileg fjölbreytni nær yfir allar tegundir lífvera sem fyrirfinnast í hinni lifandi náttúru, br...
Hér held ég áfram að fjalla um erindi á árlegri ráðstefnu Evrópusamtaka búfjárvísindamanna (EAAP) se...
Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesendur fylgst með lífi og starfi blómabænda á Instagram-reikningi Bændabl...
Þegar líður að kosningum skiptir máli að vita hvaða málefni brenna á bændum. Bændablaðið fékk álitsg...
Vatnsberinn hefur sjaldan verið óþreyjufyllri en þarf að hægja á sér ef vel á að fara. Honum gæti nefnilega yfirsést alveg stórmerkileg sannindi sem geta breytt hlutunum allverulega. Peningalán er í kortunum og almenn lukka. Happatölur 1, 18, 64. Fiskurinn ætti að gefa sjálfum sér tækifæri til að líta inn á við og hlúa að eigin tilfinningum. Íhugun...
Lífið á garðyrkjustöðinni Espiflöt í Reykholti er litríkt. Næstu daga geta lesendur fylgst með lífi og starfi blómabænda á Instagram-reikningi Bændabl...
Nafn: Hrafntinna Ögmundsdóttir. Aldur: Átti fimm ára afmæli 24. október Stjörnumerki: Bogmaður. Búseta: Bý á Kársnesi í Kópavogi. Skemmtilegast í leik...
Þegar líður að kosningum skiptir máli að vita hvaða málefni brenna á bændum. Bændablaðið fékk álitsgjafa úr þeirri starfsstétt til að svara eftirfaran...
Mér er nokk sama hvort tölfræðin er opinberlega skráð, allir kokkar landsins vita að engin þjóð hefur jafnmikið dálæti á sósum og við Íslendingar, höfðatöluheimsmeistarar í sósuáti. Sósumagnið sem þarf til að seðja hóp íslenskra matargesta er a.m.k. tvöfalt í samanburði við gesti af öðrum þjóðernum, og þá er nú kannski eins gott að sósan sé góð og ...
Ég segi ekki að Bændasamtökin séu á bakinu á mér með að skrá mig í félagið en tæknilega séð á ég þar heima – sem ávaxtabóndi. Enda stoltur eigandi þri...
Íslenska kjötsúpan er í grunninn alltaf eins en samt ekki. Allir og allar fjölskyldur eiga sína uppáhaldskjötsúpu og hefðirnar, uppskriftirnar og leyn...
Nú þegar skólarnir eru að byrja veitir ekki af því að æfa sig í frægustu samloku skólamötuneyta Bandaríkjanna – hinum sögufræga Sloppy Joe. Hvort sem ...
Prjónaðir stuttir sokkar í stroffprjóni úr DROPS Fiesta. Fiesta er nýtt nylonstyrkt garn frá Drops og kjörið í sokka en einnig húfur, vettlinga, peysur og margt fleira. DROPS Design: Mynstur fs-001-bn Stærðir: 24/25 (26/28) 29/31 (32/34) 35/37 (38/40) 41/43. Lengd fótar: 15 (17) 18 (20) 22 (24) 26 cm. Garn: DROPS FIESTA (fæst í Handverkskúnst) - 10...
Létta, lipra peysan sem göngugarpar elska að skella í bakpokann. Stærð: A (minni)/B (stærri) Efni: Hörpugull (handlitaður einfaldur Þingborgarlopi) 20...
Stærðir: XS S M L XL XXL. Bubba Yfirvídd: 88 94 100 111 120 128. Efni og áhöld: 400-450-450-500- 550-600 g Þingborgarlopi í aðallit, 50 g af hverjum...
Þessi fallega peysa með gatamynstri á ermum er prjónuð úr DROPS Alpaca og DROPS Kid-Silk, Einnig er hægt að prjóna hana úr einum þræði af t.d. DROPS A...
Nú kynnast lesendur búskapnum á Flugumýri í Blönduhlíð í Skagafirði og geta í kjölfarið fylgst með fjölskyldunni á Instagram-reikningi Bændablaðsins á næstu dögum. Harpa Ósk Jóhannesdóttir og Helgi Fannar Gestsson tóku jörðina Flugumýri og búrekstur þar á leigu þann 1. ágúst 2023 og stefna að því að vera þar í þrjú ár til viðbótar. Þau eru bæði upp...
Hjónin Jón Atli Jónsson og Bryndís Karen Pálsdóttir reka sauðfjárbúið Gröf í Skaftárhreppi og telja sig hafa sauðfjárræktina í blóðinu. Lesendur geta ...
Freydís Gunnarsdóttir er tiltölulega nýtekin við rekstri Gróðrarstöðvarinnar Ártanga. Lesendur geta fylgst með daglegum störfum garðyrkjuframleiðslunn...
Á Fjöllum 2 í Kelduhverfi stunda Berglind Ýr Ingvarsdóttir og Jóhannes Guðmundsson sauðfjár- og hrossarækt. Lesendur geta fylgst með framleiðslunni á ...
Nafn: Þórdís Laufey Ragnarsdóttir. Aldur: 4 ára. Stjörnumerki: Sporðdreki. Búseta: Akureyri. Skemmtilegast í skólanum: Leika. Áhugamál: Perla, lita og spila. Tómstundaiðkun: Ég æfi dans. Uppáhaldsdýrið: Máttur og Vinur, hestarnir hans afa Jonna. Uppáhaldsmatur: Makkarónugrautur. Uppáhaldslag: Lagið um það sem er bannað. Uppáhaldslitur: Bleikur. Upp...
Hann Vésteinn er mikill áhugamaður um gítarspil og skrímsli, auk þess að hafa mikla hæfileika þegar kemur að legóbyggingu. Nafn: Vésteinn. Aldur: 11 a...
Hún Þórhalla Lilja er hress og kát átta ára stelpa sem er mikil söngkona, tónlistarunnandi og dýravinur. Nafn: Þórhalla Lilja. Aldur: 8 ára. Stjörnume...
Hann Ari Kolbeinn býr í sveit nálægt Egilsstöðum og æfir með íþróttafélaginu Hetti. Honum finnst gaman að hjóla og vera með vinum sínum og fer reglule...
Nýverið frumsýndi Leikfélag Selfoss leiksýninguna Listin að lifa eftir Sigríði Láru Sigurjónsdóttur í leikstjórn Jónheiðar Ísleifsdóttur sem einnig er formaður félagsins. Verkið skrifaði Sigríður Lára upphaflega í tilefni 40 ára afmælis Leikfélags Fljótsdalshéraðs árið 2006 og í kjölfarið var það valið sem áhugaleiksýning Þjóðleikhússins veturinn 2...
Félag héraðsskjalavarða á Íslandi útnefndi Svanhildi Bogadóttur, fyrrverandi borgarskjalavörð og Hrafn Sveinbjarnarson, fráfarandi héraðsskjalavörð í ...
Kvikmyndaverk byggt á æskuminningum þriggja einstaklinga sem ólust upp í Flóahreppi er sýnd þessa dagana í félagsheimilinu Félagslundi. Verkið „Undirl...
Út er komin önnur bókin í ritröðinni Sagnaþættir úr Borgarfirði. Fjórir snillingar er heiti bókar sem Helgi Bjarnason blaðamaður hefur tekið saman og ...