Ekki sjálfsagt að sauðfjárrækt sé stunduð í sjálfboðavinnu bænda
Viðtal 11. júlí 2025

Ekki sjálfsagt að sauðfjárrækt sé stunduð í sjálfboðavinnu bænda

Eyjólfur Ingvi Bjarnason er formaður búgreinadeildar sauðfjárbænda og býr í Ásgarði í Dölum. Honum finnst Ísland vera orðið of höfuðborgarmiðað samfélag. Með réttu samtali og skýrri framtíðarsýn sé hins vegar hægt að skapa raunverulegan kraft í sauðfjárrækt og í leiðinni leggja grunn að sterkari byggð í sveitum landsins.

Hátíðir í sumar
Líf og starf 11. júlí 2025

Hátíðir í sumar

Í sumar verður fjöldi hátíða víða um land og auðvitað fjölbreytt dagskrá um sjálfa Verslunarmannahelgina. Bændablaðið tók saman nokkrar hátíðir næstu vikurnar sem áhugasamir lesendur geta sótt. Fjölskylduskemmtanir, grillhátíð, íþróttahátíðir og allskyns tónleikar frá popptónlist yfir í dauðarokk. Hér ætti að vera eitthvað fyrir alla!

Fréttir 11. júlí 2025

Glæsilegt Íslandsmót í hestaíþróttum

Íslandsmót fullorðinna og ungmenna var haldið á Brávöllum á Selfossi dagana 25. júní–29. júní. Öll umgjörð mótsins var hin glæsilegasta og skiptust á skin og skúrir sem setti svip sinn á mótið.

Lesendarýni 11. júlí 2025

Evrópa bannar minni plastumbúðir

Hjá Evrópusambandinu er unnið að nýjum umbúðareglugerðum sem miða að takmörkun á plastnotkun. Grænmetisbændur segja ákvæði reglugerðarinnar koma sér illa.

Eina eða tvær hendur á stýrið?
Af vettvangi Bændasamtakana 11. júlí 2025

Eina eða tvær hendur á stýrið?

Framleiðslustýring hefur um áratugaskeið verið veigamikill þáttur í stuðningsker...

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum
Fréttir 11. júlí 2025

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum

Matvælastofnun (MAST) greindi frá því í byrjun mánaðar að MÓSA bakteríur hefðu g...

Ársfundi LSB frestað aftur
Fréttir 11. júlí 2025

Ársfundi LSB frestað aftur

Í sumar hefur þurft að fresta ársfundi Lífeyrissjóðs bænda tvisvar.

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað
Fréttir 11. júlí 2025

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað

Þrjár sauðfjárveikivarnarlínur hafa verið lagðar niður og fækkar varnarhólfum um...

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár
Fréttir 11. júlí 2025

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár

Atvinnuvegaráðuneytið hefur sent kartöflubændunum í Hrauk í Þykkvabænum fyrirmæl...

Komið gott
Leiðari 11. júlí 2025

Komið gott

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, heldur því fram að þa...

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Sóknin hefst
Af vettvangi Bændasamtakana 10. júlí 2025

Sóknin hefst

Í upphafi vil ég óska bændum og lesendum gleðilegs sumars. Það er fátt sem jafna...

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Evrópa bannar minni plastumbúðir
11. júlí 2025

Evrópa bannar minni plastumbúðir

Hjá Evrópusambandinu er unnið að nýjum umbúðareglugerðum sem miða að takmörkun á plastnotkun. Grænmetisbændur segja ákvæði reglugerðarinnar koma sér i...

Eina eða tvær hendur á stýrið?
11. júlí 2025

Eina eða tvær hendur á stýrið?

Framleiðslustýring hefur um áratugaskeið verið veigamikill þáttur í stuðningskerfi sauðfjárræktar og...

Komið gott
11. júlí 2025

Komið gott

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, heldur því fram að það sé rangt af kjötaf...

Kvígur frá NautÍs
9. júlí 2025

Kvígur frá NautÍs

Uppbygging hreinræktaðrar Angus-hjarðar hjá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á StóraÁrmóti hefur gengið vel á undanförnum árum og stöðin því aflögufær m...

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2024
7. júlí 2025

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2024

Í fyrra fæddist sjöundi árgangur Angus-holdagripa á Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti. H...

Með ólífur í bakgarðinum
4. júlí 2025

Með ólífur í bakgarðinum

Notkun og neysla á ólífum hefur fylgt mannkyninu í tugþúsundir ára og er talið að búskap með ólífur ...

Hátíðir í sumar
11. júlí 2025

Hátíðir í sumar

Í sumar verður fjöldi hátíða víða um land og auðvitað fjölbreytt dagskrá um sjálfa Verslunarmannahelgina. Bændablaðið tók saman nokkrar hátíðir næstu ...

Ungbarnapeysa með rúnnuðu berustykki
9. júlí 2025

Ungbarnapeysa með rúnnuðu berustykki

Onion er nýtt garn hjá okkur í Handverkskúnst. Dásamlegt ullargarn, mjúkt og falleg áferð.

80 þúsund gestir á síðasta ári
8. júlí 2025

80 þúsund gestir á síðasta ári

Geosea, eða Sjóböðin á Húsavík, voru opnuð í lok sumars 2018. Í dag eru 12 ársverk hjá fyrirtækinu o...