Hefur hækkað verð á nautakjöti skilað sér til bænda?
Samkvæmt gögnum Hagstofunnar hefur verð á nautakjöti hækkað langt umfram vísitölu neysluverðs. En hefur þessi verðhækkun skilað sér í afurðaverði til bænda?
Samkvæmt gögnum Hagstofunnar hefur verð á nautakjöti hækkað langt umfram vísitölu neysluverðs. En hefur þessi verðhækkun skilað sér í afurðaverði til bænda?
Andrés Magnússon framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að fólki sé alveg sama við hvern það skiptir. Hann viðraði þá skoðun sína í þættinum Sprengisandur á Bylgjunni nú um síðustu helgi. Sé það rétt hjá honum þá vekur það upp mjög áleitnar spurningar ...
Verðlag einkaneyslu heimila í 37 Evrópuríkjum sem Eurostat hefur tekið til skoðunar var hæst á Íslandi árið 2017. Það var 66% yfir meðaltali ESB28.
Afurðaverð til svínabænda hefur lækkað um tæp 9% á síðustu þremur árum. Á sama tíma hefur neysluverðsvísitala hækkað um 7,5% og svínakjötsafurðir hækkað um 7,4 til 8,6% í verslunum.
Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands bendir í nýrri færslu á Facebook á hvernig verðlagningu á einum lítra af mjólk og einum lítra af vatni er háttað í Hagkaupum í Kringlunni . Lítri af vatni kostar 165 krónur en lítri af mjólk 142 krónur. Færsla Sindra hefur vakið gríðarlega athygli.
Yara gaf út verðskrá 21. desember s.l. þar sem kynnt var 7% verðlækkun á áburði milli ára. Nú liggja fyrir nýir samningar um innkaupsverð sem gerir okkur kleyft að lækka verð á áburði enn frekar.
Verðlag á ýmsum neysluvörum hefur verið allnokkuð til umræðu undanfarið og athygli verið vakin á að verð á ýmsum heimilistækjum og raftækjum sé umtalsvert hærra hér á landi en í nágrannalöndunum.
Mikil umræða skapaðist á dögunum um ákvörðun verðlagsnefndar búvara um að hækka verð á mjólk. Þekktir gagnrýnendur landbúnaðarkerfisins voru eins og vænta mátti fljótir að taka við sér. Misskilningur og rangfærslur runnu greiðlega og gagnrýnislaust í gegnum fjölmiðla og því ekki vanþörf á því að skýra nokkur atriði varðandi verðlagningu á mjólkurvö...
Samkeppniseftirlitið segir í nýrri skýrslu að matarsóun leiði til hærra matarverðs. Brýnt er að bregðast við þeirri sóun á ferskum matvælum, aðallega kjötvörum, sem núverandi fyrirkomulag hefur í för með sér enda leiðir hún til hærra matvælaverðs.
Samkeppniseftirlitið birtir í vikunni skýrslu sem kallast Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. Skýrslan er mikill áfellisdómur um hátterni verslunarfyrirtækja í landinu gagnvart neytendum.