Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Áfellisdómur yfir versluninni
Fréttir 11. mars 2015

Áfellisdómur yfir versluninni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkeppniseftirlitið birtir í vikunni skýrslu sem kallast Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. Skýrslan er mikill áfellisdómur um hátterni verslunarfyrirtækja í landinu gagnvart neytendum.

Í skýrslunnar segir meðal annars að miklar verðhækkanir á dagvöru skýrist ekki lengur af ytri aðstæðum og að þær eiga ekki við með sama hætti í dag og fyrir nokkrum árum. Verð á innfluttum vörum hefur ekki lækkað í takt við styrkingu gengis íslensku krónunnar, þegar horft er til síðustu ára og að fyrirliggjandi opinberar upplýsingar gefa ekki til kynna mikla hækkun frá erlendum birgjum.

Afkoma helstu verslanasamstæða sé almennt góð og efla þurfi samkeppni þeirra á milli, sem skili sér í lægra dagvöruverði. Skýringa á verðhækkunum kann að vera að leita í „aukinni álagningu birgja og/eða verslana, en þó ekki síður í viðskiptasamningum þessara aðila.“

Sjá nánari umfjöllun í Bændablaðinu á morgun.
 

Nýr skóli byggður
Fréttir 3. desember 2024

Nýr skóli byggður

Fyrsta skóflustungan var tekin á dögunum að nýjum Bíldudalsskóla sem verður samr...

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...

Kjúklingar aftur í Grindavík
Fréttir 29. nóvember 2024

Kjúklingar aftur í Grindavík

Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða ...