Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Áfellisdómur yfir versluninni
Fréttir 11. mars 2015

Áfellisdómur yfir versluninni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkeppniseftirlitið birtir í vikunni skýrslu sem kallast Leiðbeining um samkeppni á dagvörumarkaði. Skýrslan er mikill áfellisdómur um hátterni verslunarfyrirtækja í landinu gagnvart neytendum.

Í skýrslunnar segir meðal annars að miklar verðhækkanir á dagvöru skýrist ekki lengur af ytri aðstæðum og að þær eiga ekki við með sama hætti í dag og fyrir nokkrum árum. Verð á innfluttum vörum hefur ekki lækkað í takt við styrkingu gengis íslensku krónunnar, þegar horft er til síðustu ára og að fyrirliggjandi opinberar upplýsingar gefa ekki til kynna mikla hækkun frá erlendum birgjum.

Afkoma helstu verslanasamstæða sé almennt góð og efla þurfi samkeppni þeirra á milli, sem skili sér í lægra dagvöruverði. Skýringa á verðhækkunum kann að vera að leita í „aukinni álagningu birgja og/eða verslana, en þó ekki síður í viðskiptasamningum þessara aðila.“

Sjá nánari umfjöllun í Bændablaðinu á morgun.
 

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...