Skylt efni

vatn

Vatnsskortur í Íslandi
Lesendarýni 18. júlí 2022

Vatnsskortur í Íslandi

Það kemur kannski einhverjum á óvart að það búa ekki allir á Íslandi við nóg af hreinu og góðu vatni.

Fyrsta vatnaáætlun Íslands í kynningarferli
Fréttir 8. janúar 2021

Fyrsta vatnaáætlun Íslands í kynningarferli

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vekur athygli á opnu kynningarferli á tillögu Umhverfisstofnunar að fyrstu vatnaáætlun fyrir Ísland 2022-2027 sem felur í sér stefnumörkun um vatnsvernd.

Matvælafyrirtæki kært vegna skjalafals
Fréttir 2. ágúst 2017

Matvælafyrirtæki kært vegna skjalafals

Matvælastofnun hefur kært matvælafyrirtæki til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, en fyrirtækið er staðsett þar. Rökstuddur grunur er um að fyrirtækið hafi falsað niðurstöður greininga á vatnssýni og reynt með því að blekkja Matvælastofnun sem opinberan eftirlitsaðila.

Ræktarland og mannvirki skemmast vegna landsigs
Verðlagning á mjólk og vatni
Fréttir 7. janúar 2016

Verðlagning á mjólk og vatni

Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands bendir í nýrri færslu á Facebook á hvernig verðlagningu á einum lítra af mjólk og einum lítra af vatni er háttað í Hagkaupum í Kringlunni . Lítri af vatni kostar 165 krónur en lítri af mjólk 142 krónur. Færsla Sindra hefur vakið gríðarlega athygli.

Risaverkefni í vatnsöflun með flutningi á heilu stórfljótunum á milli landshluta
Fréttaskýring 13. nóvember 2015

Risaverkefni í vatnsöflun með flutningi á heilu stórfljótunum á milli landshluta

Vaxandi skortur er á neysluvatni víða um heim og gengið hefur verið illilega á vatnsbirgðir vegna óhóflegrar uppdælingar á grunnvatni. Stórvirki eru í gangi víða til að leysa úr vaxandi neyð í vatnsöflun. Það er eitthvað sem kann að þykja framandi hér á landi í þeirri gnægð drykkjarvatns sem Íslendingar hafa aðgang að.

H2O eftirsótt á svarta markaðnum
Fréttir 16. júní 2015

H2O eftirsótt á svarta markaðnum

Gull, peningar, kreditkort og eldsneyti er ekki lengur það sem þjófar sækjast helst eftir í von um skjótfenginn auð. Nú er það hið merkilega og lífsnauðsynlega efni H2O, eða vatn sem er að verða heitasta „stuffið“ í undirheimunum.

Fyrrverandi vísindamaður NASA spáir vatnsþurrð í Kaliforníu 2016
Fréttir 21. maí 2015

Fyrrverandi vísindamaður NASA spáir vatnsþurrð í Kaliforníu 2016

Veðurfar það sem af er þessu ári gefur ekki vísbendingar um góða tíð í Kaliforníu hvað úrkomu varðar. Bandaríska geimferðastofnunin NASA vinnur nú að þurrkaspá fyrir svæðið fyrir næsta ár sem lítur vægast sagt hræðilega út.

Ísland með lang hagstæðustu stöðuna
Fréttir 6. maí 2015

Ísland með lang hagstæðustu stöðuna

Íslendingar búa við þann munað að njóta gnægðar ferskvatns til neyslu og einnig til orkuframleiðslu, auk þess að njóta þess líka að hafa jarðhitavatn til að kynda upp sín heimili.

Vaxandi pressa á Kanadamenn um að miðla vatni til Bandaríkjanna
Fréttir 6. maí 2015

Vaxandi pressa á Kanadamenn um að miðla vatni til Bandaríkjanna

Í Kanada horfa menn nú til vaxandi möguleika á sölu á neysluvatni í kjölfar þess alvarlega vatnsskorts sem blasir við Bandaríkjamönnum. Talað er um Kanada sem leiðandi vatnssöluþjóð á heimsvísu.

Skortur á ferskvatni talinn valda næstu hörmungum
Fréttir 31. mars 2015

Skortur á ferskvatni talinn valda næstu hörmungum

Vatn er drifkraftur alls lífs á jörðinni og án þess kemst enginn maður af. Fjölmargir vísindamenn hafa af því miklar áhyggjur að mannkynið sé þegar farið að ganga um of á vatnsbirgðir sínar sem kunni að orsaka mikil átök í náinni framtíð.

Myndi fylla 34 kílómetra djúpan tank sem næði yfir allt Ísland
Fréttir 21. janúar 2015

Myndi fylla 34 kílómetra djúpan tank sem næði yfir allt Ísland

Í jólablaði Bændablaðsins 18. desember 2014 var greint frá bágri stöðu grunnvatnsbirgða víða um heim. Sem betur fer er það eitthvað sem ekki er farið að valda vandræðum á Íslandi, en allur er varinn samt góður.

Til að framleiða Whisky í tvö lítil staup þarf heilt baðkar af vatni
Fréttir 20. janúar 2015

Til að framleiða Whisky í tvö lítil staup þarf heilt baðkar af vatni

Vatn hefur meira notagildi en olía og er auk þess undirstaða lífs á jörðinni. Hins vegar hefur maðurinn farið mjög óvarlega með þetta dýrmæta vatn og horfir því víða um heim fram á vatnsskort í náinni framtíð.