Skylt efni

rjúpnaveiðar

Margir fengu vel í soðið
Fréttir 6. desember 2023

Margir fengu vel í soðið

Útlit er fyrir að rjúpnaveiði hafi í ár verið allt að 20% meiri en í fyrra. Meðalveiði á veiðimann var um 11 fuglar í ár en 9 í fyrra.

Unnið að verndaráætlun
Fréttir 21. október 2022

Unnið að verndaráætlun

Veiðitímabil rjúpu er frá 1. nóvember til 4. desember í ár.

Þakklátur fyrir þau forréttindi sem það eru að fá að veiða í íslenskri náttúru
Líf&Starf 29. nóvember 2021

Þakklátur fyrir þau forréttindi sem það eru að fá að veiða í íslenskri náttúru

„Góð veiðiferð á sér jafnan framhaldslíf í vel sögðum veiðisögum. Sumar þeirra verða ódauðlegar og ganga kynslóða á milli, æ betri í hvert sinn sem þær eru sagðar. Sögurnar eru stór hluti af veiðimenningunni og hafa bæði skemmti- og fræðslugildi,“ segir í upphafi bókar sem veiðimaðurinn Dúi J. Landmark ritar og kom út á dögunum.

Margir fengið vel í soðið á rjúpunni
Fréttir 7. desember 2018

Margir fengið vel í soðið á rjúpunni

„Ég held að margir hafi fengið vel í soðið, allavega hefur maður heyrt það, þrátt fyrir rysjótt veðurfar,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson, Vesturröst, er rjúpnaveiðar bar á góma fyrir skömmu.

Oft verið miklu meira af rjúpu
Í deiglunni 20. nóvember 2018

Oft verið miklu meira af rjúpu

„Við erum búnir að fara tvisvar á rjúpu og fengið mjög lítið, einn og einn fugl. það var bara alls ekki mikið af fugli,“ sagði veiðimaður sem við hittum uppi á Holtavörðuheiði aðra helgina sem mátti fara á rjúpu.

Fleiri rjúpnaveiðidagar á stærri veiðistofn
Fréttir 26. október 2018

Fleiri rjúpnaveiðidagar á stærri veiðistofn

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið að rjúpnastofninn þoli veiðar á 67 þúsund fuglum. Í fyrra var niðurstaðan 57 þúsund fuglar og árið 2016 40 þúsund fuglar.

Rjúpnaveiðin hófst í dag
Fréttir 27. október 2017

Rjúpnaveiðin hófst í dag

Rjúpnaveiðitímabilið hófst í dag. Leyfðar eru veiðar í tólf daga, sem skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 27. október til 19. nóvember, á alls 57 þúsund fuglum samkvæmt mati Náttúrufræðistofnunar.

Lágmarkskröfurnar
11. október 2024

Lágmarkskröfurnar

Stýrihópur greiðir úr misfellum
11. október 2024

Stýrihópur greiðir úr misfellum

Vambir liðnar undir lok
11. október 2024

Vambir liðnar undir lok

Sauðfé passleg stærð
11. október 2024

Sauðfé passleg stærð

Mest aukning í svínakjöti
11. október 2024

Mest aukning í svínakjöti