Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
María Gunnarsdóttir á Bláhæðinni á Holtavörðuheiðinni.
María Gunnarsdóttir á Bláhæðinni á Holtavörðuheiðinni.
Mynd / G. Bender
Fréttir 7. desember 2018

Margir fengið vel í soðið á rjúpunni

Höfundur: Gunnar Bender
„Ég held að margir hafi fengið vel í soðið, allavega hefur maður heyrt það, þrátt fyrir rysjótt veðurfar,“ sagði Ingólfur Kolbeinsson, Vesturröst, er rjúpnaveiðar bar á góma fyrir skömmu.
 
„Við fórum á Holtavörðu­heiðina og ég  fékk nokkrar rjúpur í matinn. Maður veit ekki með tölur, held samt að þetta sé ekkert minni veiði en í fyrra, allavega heyrir maður það á mönnum,“ sagði Ingólfur enn fremur.
Það er erfitt að segja til um tölur,  veiðimenn eru margir óhressir og vilja breytt fyrirkomulag á veiðiskapnum, það er ekkert skrítið. Þetta fyrirkomulag hentar verulega illa og rekur menn á fjöll í hvaða veðri sem er. Það er bara alls ekki gott.

Skylt efni: rjúpa | skotveiði | rjúpnaveiðar

Skrefagjald innleitt
Fréttir 13. nóvember 2024

Skrefagjald innleitt

Ísafjarðarbær hefur ákveðið að innheimta svokallað skrefagjald vegna sorphirðu.

Sjónum beint að fiskauganu
Fréttir 12. nóvember 2024

Sjónum beint að fiskauganu

Ekki hefur enn fundist flötur á því hér á Íslandi að nýta fiskaugu sérstaklega ú...

Ný Hrútaskrá og hrútafundir
Fréttir 12. nóvember 2024

Ný Hrútaskrá og hrútafundir

Von er á prentaðri útgáfu Hrútaskrárinnar mánudaginn 18. nóvember, þar sem 54 sæ...

Litafjölbreytni og æði skrautleg litaheiti
Fréttir 12. nóvember 2024

Litafjölbreytni og æði skrautleg litaheiti

Í íslenska sauðfjárstofninum finnast ótal litaafbrigði sem Karólína Elísabetardó...

Hækkun á minkaskinnum
Fréttir 12. nóvember 2024

Hækkun á minkaskinnum

Björn Harðarson, formaður deildar loðdýrabænda hjá Bændasamtökum Íslands, segir ...

Land tryggt undir vindmyllusvæðin
Fréttir 11. nóvember 2024

Land tryggt undir vindmyllusvæðin

Skipulagsstofnun hefur fengið fyrirhugaðan vindorkugarð í Fljótsdalshreppi inn á...

Fjárstuðningur skilar árangri í kornrækt
Fréttir 11. nóvember 2024

Fjárstuðningur skilar árangri í kornrækt

Erfðarannsóknir í íslenskri kornrækt sækja í sig veðrið um þessar mundir, ekki s...

Nóg af sæði í hafrastöðinni
Fréttir 8. nóvember 2024

Nóg af sæði í hafrastöðinni

Nóg er til af frystu hafrasæði og geitabændur hvattir til að nýta sér það til að...