Skylt efni

rammasamningur um almenn starfsskilyrði landbúnaðarins

Þörf á að ræða endurskoðun rammasamnings
Skoðun 25. febrúar 2021

Þörf á að ræða endurskoðun rammasamnings

Fæðuöryggi. Á dögunum var kynnt skýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands um fæðuöryggi og áhrif á framleiðslu og ógnanir sem væru fyrir hendi við framleiðslu ef til innflutningstakmarkana kæmi. Þessi skýrsla er um margt athyglisverð og sýnir okkur framleiðendum á landbúnaðarafurðum að tækifæri leynast víða í að efla framleiðslu matvæla á Íslandi. 

Endurskoðun rammasamnings ríkis og bænda lokið
Fréttir 4. febrúar 2021

Endurskoðun rammasamnings ríkis og bænda lokið

Í dag lauk formlegri endurskoðun rammasamnings ríkis og bænda og þar með hafa allir fjórir búvörusamningarnir sem tóku gildi 1. janúar 2017 verið endurskoðaðir. Meðal helstu atriða samningsins má nefna að í honum er kveðið á um að íslenskur landbúnaður verði alveg kolefnisjafnaður árið 2040, ný landbúnaðarstefna verði grunnur endurskoðunar búvörusa...