Skylt efni

Pura Natura

Framleiðslan á bætiefnum úr innmat sauðfjár mun tvöfaldast á milli ára
Fréttir 24. nóvember 2021

Framleiðslan á bætiefnum úr innmat sauðfjár mun tvöfaldast á milli ára

Nýsköpunarfyrirtækið Pura Natura var stofnað í byrjun árs 2017. Það býr til verðmæti úr innmat sauðkindarinnar og framleiðir fæðubótarefni úr þessu vannýtta hráefni. Viðskiptalegar horfur fyrirtækisins hafa vænkast stig af stigi og stefnt er á tvöföldun í framleiðslu á næsta ári. Þá er fyrirtækið farið að skila hagnaði.