Skylt efni

Orkupakki 3

Sögulegt samhengi og samþykkt þriðja orkupakkans
Lesendarýni 17. október 2022

Sögulegt samhengi og samþykkt þriðja orkupakkans

Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES-samningurinn), sem undirritaður var í maí 1992 og tók gildi í ársbyrjun 1994 og er á milli Evrópusambandsins (ESB), þá Evrópubandalagsins, aðildarríkja ESB annars vegar og EFTA-ríkjanna Íslands, Liechtenstein og Noregs hins vegar, er mikilvægasti og áhrifamesti alþjóðasamningur sem Ísland...

Skýrsla sérfræðingahóps um áhrif inngöngu Íslands í Orkusamband ESB
Fréttir 4. september 2019

Skýrsla sérfræðingahóps um áhrif inngöngu Íslands í Orkusamband ESB

Fyrir skömmu kom út ítarleg skýrsla fjölmargra sérfræðinga sem fjallar um áhrif innleiðingar á þriðja orkupakka ESB sem ráðgert er að samþykkja í þingsályktunartillögu á Alþingi nú í byrjun september.

Óttast frekari hækkanir á orkukostnaði við innleiðingu orkupakka 3
Fréttir 1. júlí 2019

Óttast frekari hækkanir á orkukostnaði við innleiðingu orkupakka 3

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, hefur ítrekað greint frá andstöðu garðyrkjumanna við innleiðingu orkupakka 3. Hann óttast um afdrif greinarinnar verði þetta samþykkt á Alþingi.

Unga fólkið og andlitin 300 á heilsíðu Morgunblaðsins
Skoðun 24. júní 2019

Unga fólkið og andlitin 300 á heilsíðu Morgunblaðsins

Fyrir nokkru birtust 300 andlit ungra Íslendinga á heilsíðu Morgunblaðsins. Það var ánægjuleg sjón. Við erum öll ungir sem gamlir vinir Evrópu og styðjum flest EES-samninginn, því að hann hefur verið landinu til gagns. Við viljum þó fara gætilega, eiga og stjórna sjálf dýrmætum auðlindum okkar, varast erlenda ásælni og ekki beygja okkur fyrir þrýst...

Hafa 62% á móti
Skoðun 17. maí 2019

Hafa 62% á móti

Stór hluti Íslendinga er upptekinn af söngvakeppni Eurovision þessa dagana og herma heimildir að fólk sé þegar farið að koma sér fyrir á bílastæðinu við Egilshöllina í Reykjavík til að tryggja sér aðgang þegar keppnin verður haldin á Íslandi vorið 2020. Það er þó annað mál sem er mun stærra og alvarlegra þar sem stjórnvöldum er að takast að kljúfa...

Fyrirtæki skrá starfsemi í láglaunalöndum til að undirbjóða samkeppnisaðila
Fréttaskýring 15. apríl 2019

Fyrirtæki skrá starfsemi í láglaunalöndum til að undirbjóða samkeppnisaðila

Hart er gengið eftir því þessa dagana að Íslendingar samþykki innleiðingu á orkupakka númer þrjú frá Evrópusambandinu sem eina af afurðum samnings um Evrópska efnahagssvæðið, EES. Það er þó bara ein af mörgum birtingarmyndum á einhliða innleiðingum ESB á viðbótum við EES-samning sem gerður var 1992 og gengið frá 1993.

Valdaframsal?
Skoðun 12. apríl 2019

Valdaframsal?

„Þriðji orkupakki Evrópusambandsins, sem verður hluti af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið ef Alþingi samþykkir, felur í sér að ríkisvaldið verður framselt til alþjóðlegra stofnana.“

Ríkisstjórnarflokkarnir verða að svara!
Lesendarýni 28. mars 2019

Ríkisstjórnarflokkarnir verða að svara!

Komin er upp sérkennileg staða á Íslandi varðandi framtíðarskipulag orkubúskaparins. Af hálfu ríkisstjórnar landsins stendur til að keyra í gegnum Alþingi nokkuð sem kallast orkupakki þrjú en hann er þriðja varðan á leið Evrópusambandsins til markaðsvæðingar orkuauðlindarinnar.

Okkar fullveldishagsmunir að Landsvirkjun verði áfram í ríkiseign
Fréttir 28. mars 2019

Okkar fullveldishagsmunir að Landsvirkjun verði áfram í ríkiseign

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagðist í samtali við Bændablaðið ekki vera hrædd um að orkuverð hækki hér á landi við innleiðingu á orkupakka þrjú, ef sæstrengur verður ekki lagður.

Orkupakki 3 mun stórskaða íslenska garðyrkju, heimili og allt atvinnulíf
Fréttir 28. mars 2019

Orkupakki 3 mun stórskaða íslenska garðyrkju, heimili og allt atvinnulíf

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, segir þann fyrirvara um sæstreng sem ríkisstjórn Íslands hyggst gera við innleiðingu á orkupakka 3 frá ESB ekki halda vatni.

Að standa í lappirnar
Skoðun 15. mars 2019

Að standa í lappirnar

Það hefur verið stöðugur næðingur um íslenskan landbúnað um árabil og ekki síst af mannavöldum. Nú stendur yfir enn ein atlagan sem snýst um að afnema lagalegan rétt Íslendinga til að halda uppi vörnum gegn innflutningi búfjársjúkdóma og ofursýkla. Allt á þetta svo rætur í aðild Íslands að við­skipta­samningi EES.

Hvað er sameiginlegt með orkupakka þrjú og innflutningi á hráu kjöti?
Lesendarýni 14. mars 2019

Hvað er sameiginlegt með orkupakka þrjú og innflutningi á hráu kjöti?

Í fyrstu er fátt að sjá sem er sameiginlegt. En þó þarf ekki að leita lengi til að sjá hvað það er. Það sem er sameiginlegt er afsal á lýðræðislegu valdi.

Lagaprófessorinn Peter Ørebech hrekur túlkanir atvinnuvegaráðuneytisins
Skoðun 17. desember 2018

Lagaprófessorinn Peter Ørebech hrekur túlkanir atvinnuvegaráðuneytisins

Peter Ørebech, lagaprófessor frá Noregi, hefur tekist á við lögfræðinga atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um túlkun á lagaákvæðum er varða svokallaðan orkupakka 3.

Fullveldi fyrir hvern?
Skoðun 3. desember 2018

Fullveldi fyrir hvern?

Íslendingar halda upp á 100 ára fullveldisafmæli laugardaginn 1. desember. Það kann að hljóma undarlega að á sama tíma sé öflugur hópur Íslendinga með stuðningi talsmanna Evrópusambandsins í harðri baráttu fyrir því að Íslendingar afsali sér hluta af þeim fullveldisrétti sem náðist fram 1918.

Á valdi Íslendinga hvort yfirstjórn orkumála í EES-ríkjunum fer til ACER eða ekki
Fréttaskýring 22. nóvember 2018

Á valdi Íslendinga hvort yfirstjórn orkumála í EES-ríkjunum fer til ACER eða ekki

Í Noregi hefur verið mikil umræða og gagnrýni á orkupakka 3 frá Evrópusambandinu og er m.a. í gangi hópur á Facebook sem nefnist STOPP ACER. Ein afleiðinga af þessu er innleiðing á AMS orkumælum, eða „smartmælum“...

AF ÞVÍ BARA!
Skoðun 21. nóvember 2018

AF ÞVÍ BARA!

Umræður um orkupakka þrjú frá ESB hafa mjög verið að aukast að undanförnu og hafa menn verið að vakna við þá staðreynd að um stórmál kunni að vera að ræða fyrir Íslendinga.

Engin rök lögð fram um að orkupakki 3 sé hagstæður fyrir Íslendinga
Fréttir 15. nóvember 2018

Engin rök lögð fram um að orkupakki 3 sé hagstæður fyrir Íslendinga

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, sagði í samtali við Bændablaðið að hann skildi ekki í hverju hans misskilningur ætti að liggja eins og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið haldi fram í sinni yfirlýsingu.

Misskilningur um áhrif þriðja orkupakkans
Fréttir 15. nóvember 2018

Misskilningur um áhrif þriðja orkupakkans

Haft er eftir formanni Sambands garðyrkjubænda á forsíðu Bændablaðsins í dag, fimmtudaginn 1. nóvember, að innleiðing á þriðja orkupakka Evrópu-sambandsins myndi „án nokkurs vafa leiða til lagningar sæstrengs og hækkunar á raforkuverði“.

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot
Fréttaskýring 2. nóvember 2018

Samþykkt þriðja orkumarkaðslagabálks ESB yrði afdrifaríkt glappaskot

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur tekur undir álit Peter T. Örebech um orkupakka Evrópusambandsins númer þrjú.

Meiri háttar valdaframsal í uppsiglingu í orkumálum
Fréttaskýring 2. nóvember 2018

Meiri háttar valdaframsal í uppsiglingu í orkumálum

Norski lagaprófessorinn Peter T. Örebech frá Tromsö hélt erindi á fjölmennum fundi á háskólatorgi Háskóla Íslands þann 22. október sl.

Borðleggjandi að íslensk garðyrkja mun leggjast af í þeirri mynd sem hún er nú
Fréttir 1. nóvember 2018

Borðleggjandi að íslensk garðyrkja mun leggjast af í þeirri mynd sem hún er nú

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, er ómyrkur í máli um þær fyrir­ætlanir ráðamanna að innleiða orku­­markaðslagabálk ESB á Íslandi sem nefndur hefur verið „Orkupakki 3“.