Skylt efni

Nordic Kitchen

Hákarl, smörgastarta, frikadellur og surströmming
Fréttir 29. september 2021

Hákarl, smörgastarta, frikadellur og surströmming

Nordic Food in Tourism  er samstarfsverkefni átta Norðurlandaþjóða sem hafa unnið að framtíðargreiningu matvæla í ferðaþjónustu á árunum 2019-2021 og er styrkt af norrænu ráðherranefndinni. Til að kynna niðurstöður verkefnisins og dýpka skilning er efnt til ráðstefnu á Egilsstöðum 30. september.

Vörur þróaðar úr ærkjöti, smjöri og kartöflum
Fólk 3. janúar 2019

Vörur þróaðar úr ærkjöti, smjöri og kartöflum

Nokkrir matarfrumkvöðlar sam­einuðust í vinnslusmiðjunni Nordic Kitchen á Íslandi nýverið til að þróa vörur sínar og fá leiðsögn frá reyndu fagfólki. Áhugaverðar matvörur eru í þróun og má nefna snakk úr berjalegnu ærkjöti og kartöflu-knish, vegan-ost og smjörvörur.