Skylt efni

Lífeyrissjóður bænda

Fjórir nýir stjórnarmenn
Fréttir 13. september 2023

Fjórir nýir stjórnarmenn

Stjórnarkjör til aðalstjórnar Lífeyrissjóðs bænda fór fram dagana 21.–28. ágúst, þar sem átta frambjóðendur bitust um fjögur stjórnarsæti sem voru í boði.

Úrsögn úr stjórn Lífeyrissjóðs bænda
Lesendarýni 6. júlí 2023

Úrsögn úr stjórn Lífeyrissjóðs bænda

Við undirrituð viljum koma eftirfarandi á framfæri til sjóðfélaga LSB sem við höfum starfað í umboði fyrir.

Stjórnin sprakk vegna trúnaðarbrests
Fréttir 6. júlí 2023

Stjórnin sprakk vegna trúnaðarbrests

Stjórn Lífeyrissjóðs bænda (LSB) er í upplausn. Fjórir af fimm stjórnarmönnum sjóðsins sögðu af sér í júní og hefur verið boðað til aukaársfundar í ágúst til að manna stjórn og varastjórn. Upp kom ágreiningur um framtíð sjóðsins sem leiddi til trúnaðarbrests.

Hrein eign sjóðsins til greiðslu lífeyris er 40,4 milljarðar króna
Fréttir 14. júní 2021

Hrein eign sjóðsins til greiðslu lífeyris er 40,4 milljarðar króna

Á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda fyrir árið 2020, sem var haldinn fyrir skömmu, kom fram að hrein eign sjóðsins til greiðslu lífeyris nam 40,4 milljörðum króna í árslok 2020, hækkaði um 3,1 milljarð króna frá fyrra ári eða um 8,4%.

Lífeyrissjóður bænda fluttur úr Bændahöllinni eftir nærri 20 ára veru
Fréttir 12. janúar 2016

Lífeyrissjóður bænda fluttur úr Bændahöllinni eftir nærri 20 ára veru

Lífeyrissjóður bænda hefur flutt starfsemi sína úr Bændahöllinni þar sem hann hefur verið með aðsetur í hartnær 20 ár. Ástæðan er að breyta á þeirri hæð Hótel Sögu í hótelherbergi, þar sem sjóðurinn var með starfsemi sína.

Lífeyrissjóður bænda skilaði 5,4 % hreinni raunávöxtun
Fréttir 16. mars 2015

Lífeyrissjóður bænda skilaði 5,4 % hreinni raunávöxtun

Á ársfundi Lífeyrissjóðs bænda sem haldinn var 3. mars voru niðurstöður ársreiknings sjóðsins fyrir 2014 kynntar. Fram kom að hrein eign sjóðsins til greiðslu lífeyris jókst um 1,1 milljarð króna á árinu 2014 og var í lok ársins 28,4 milljarðar króna.