Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Ársfundi LSB frestað aftur
Fréttir 11. júlí 2025

Ársfundi LSB frestað aftur

Höfundur: Ástvaldur Lárusson

Í sumar hefur þurft að fresta ársfundi Lífeyrissjóðs bænda tvisvar.

Upphaflega stóð til að fundurinn yrði haldinn þann 11. júní síðastliðinn, en stjórn lífeyrissjóðsins frestaði fundinum fyrr þann dag. Var því auglýst ný tímasetning þann 27. júní, enda tekið fram í starfsreglum sjóðsins að ársfund skuli halda í júní.

Tveimur dögum fyrir áætlaðan fund ákvað stjórn lífeyrissjóðsins að fresta fundinum aftur og hefur ný tímasetning verið auglýst, eða 22. júlí klukkan 11:00. Á dagskrá verða venjuleg ársfundarstörf og verður farið yfir niðurstöður rafræns stjórnarkjörs.

Eins og greint var frá í síðasta Bændablaði var talin ástæða til að senda skýrslu um framkvæmd rafræna stjórnarkjörsins til Fjármálaeftirlitsins. Þar sem rík þagnarskylda hvílir á starfsmönnum Fjármálaeftirlitsins og öllum aðilum hjá lífeyrissjóðnum hafa ekki fengist upplýsingar um efni og innihald skýrslunnar.

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...