Um lausagöngu búfjár og álit umboðsmanns Alþingis
Á dögunum gaf umboðsmaður Alþingis út álit þar sem fjallað er um lausagöngu búfjár (Mál nr. 11167/2021). Talsverðar umræður hafa átt sér stað um þetta álit og þýðingu þess.
Á dögunum gaf umboðsmaður Alþingis út álit þar sem fjallað er um lausagöngu búfjár (Mál nr. 11167/2021). Talsverðar umræður hafa átt sér stað um þetta álit og þýðingu þess.
Landbúnaðarnefnd Rangárþings eystra fékk nýlega erindi inn á sitt borð varðandi lausagöngu búfjár meðfram Þjóðvegi 1 í sveitarfélaginu þar sem bréfritari lýsti yfir áhyggjum af stöðu mála. Nefndin tók undir með bréfritara á síðasta fundi sínum og lýsti yfir áhyggjum sínum á ástandi veggirðinga í sveitarfélaginu og þar af leiðandi búfénaði á vegsv...
Kain og Abel börðust forðum um nýtingu lands. Jarðarbúar hafa síðan háð sömu baráttu sem hefur lýst sér í óhugnanlegum stríðum um allan heim. Flestar vestrænar menningarþjóðir komu svo fyrir nokkuð hundruð árum með þá lausn sem kallast einkaréttur á landi.
Á síðasta ári reit ég grein um vanda sauðfjárræktarinnar hér í Bændablaðið. Helstu niðurstöður minna vangaveltna voru að verulega þyrfti að draga úr framleiðslu svo verð til bænda hækkaði og að leggja þyrfti lausagöngu búfjár af á næstu árum til að land og þjóð gæti um frjálst höfuð strokið.