Hefur áhyggjur af lélegum girðingum með vegum og lausagöngu búfjár
Landbúnaðarnefnd Rangárþings eystra fékk nýlega erindi inn á sitt borð varðandi lausagöngu búfjár meðfram Þjóðvegi 1 í sveitarfélaginu þar sem bréfritari lýsti yfir áhyggjum af stöðu mála. Nefndin tók undir með bréfritara á síðasta fundi sínum og lýsti yfir áhyggjum sínum á ástandi veggirðinga í sveitarfélaginu og þar af leiðandi búfénaði á vegsv...