Skylt efni

lausaganga búfjár

Hefur áhyggjur af lélegum girðingum með vegum og lausagöngu búfjár
Fréttir 22. september 2020

Hefur áhyggjur af lélegum girðingum með vegum og lausagöngu búfjár

Landbúnaðarnefnd Rangárþings eystra fékk nýlega erindi inn á sitt borð varðandi lausagöngu búfjár meðfram Þjóðvegi 1 í sveitarfélaginu þar sem bréfritari lýsti yfir áhyggjum af stöðu mála. Nefndin tók undir með bréfritara á síðasta fundi sínum og lýsti yfir áhyggjum sínum á ástandi veg­girð­inga í sveitarfélaginu og þar af leiðandi búfénaði á vegsv...

Opið bréf til Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra
Lesendabásinn 21. janúar 2020

Opið bréf til Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfis- og auðlindaráðherra

Kain og Abel börðust forðum um nýtingu lands. Jarðarbúar hafa síðan háð sömu baráttu sem hefur lýst sér í óhugnanlegum stríðum um allan heim. Flestar vestrænar menningarþjóðir komu svo fyrir nokkuð hundruð árum með þá lausn sem kallast einkaréttur á landi.

Ætla stjórnmálamenn endalaust að verja sauðfjárræktina á kostnað lands og þjóðar?
Lesendabásinn 23. september 2018

Ætla stjórnmálamenn endalaust að verja sauðfjárræktina á kostnað lands og þjóðar?

Á síðasta ári reit ég grein um vanda sauðfjárræktarinnar hér í Bændablaðið. Helstu niðurstöður minna vangaveltna voru að verulega þyrfti að draga úr framleiðslu svo verð til bænda hækkaði og að leggja þyrfti lausagöngu búfjár af á næstu árum til að land og þjóð gæti um frjálst höfuð strokið.