Skylt efni

landgræðslan

Sameining Landgræðslu og Skógræktar í forathugun
Fréttir 2. maí 2022

Sameining Landgræðslu og Skógræktar í forathugun

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hefur látið hefja forathugun á sameiningu tveggja lykilstofnana í loftslagsmálum, Skógræktarinnar og Landgræðslunnar.

Hækkandi áburðarverð og landgræðsla – hvað er til ráða?
Lesendarýni 2. mars 2022

Hækkandi áburðarverð og landgræðsla – hvað er til ráða?

Landgræðslunni barst opið bréf frá Ástu F. Flosadóttur sem birt var á Vísi þann 2. febrúar 2022 undir heitinu „Kæri Jón“ Opið bréf til Landgræðslunnar. Bréfið fékk Ásta einnig birt í Bænda­blaðinu 10. febrúar. Tilefni skrifa Ástu eru viðbrögð við bréfi Landgræðslunnar þar sem tilkynnt er að styrkir til verkefnis­ins Bændur græða landið verði lækkað...

,,Kæri Jón” – opið bréf til Landgræðslunnar
Lesendarýni 14. febrúar 2022

,,Kæri Jón” – opið bréf til Landgræðslunnar

Þetta er búin að vera löng samfylgd, um þrjátíu ár. Ég var óharðnaður unglingur í foreldrahúsum þegar foreldrar mínir tóku boði þínu um samband. Samband sem ég gekk seinna inn í og tók við þeirra skuldbindingum. Það var stofnað til langtímasambands með fögrum fyrirheitum og fallegum hveitibrauðsdögum, eins og gjarnan er.

Mikill áhugi fyrir að safna birkifræi
Líf og starf 2. nóvember 2021

Mikill áhugi fyrir að safna birkifræi

Nemendur í þriðja bekk í Egilsstaðaskóla söfnuðu birkifræi og tóku þátt í átaki Landgræðslunnar og Skógræktarinnar sem felst í að breiða út birkiskóga landsins.

Tilraunir á Geitasandi með áhrif lífrænna efna á gróðurframvindu
Nýting á mikilvægu hráefni  fyrir hringrásarhagkerfið
Líf og starf 6. apríl 2021

Nýting á mikilvægu hráefni fyrir hringrásarhagkerfið

Í Rangárvallasýslu, á Strönd í Rangárþingi ytra, stendur nú yfir tilraunaverkefni þar sem lífrænn heimilisúrgangur er jarðgerður með svokallaðri bokashi-aðferð. Um samstarfsverkefni er að ræða á milli Jarðgerðarfélagsins, Sorpstöðvar Rangárvallasýslu og Landgræðslunnar.

Auglýst eftir umsóknum landeigenda sem hafa áhuga á endurheimt votlendis
Á faglegum nótum 9. febrúar 2021

Auglýst eftir umsóknum landeigenda sem hafa áhuga á endurheimt votlendis

Landgræðslan auglýsir nú eftir umsóknum frá landeigendum sem hafa áhuga á endurheimt votlendis á sínu landi. Styrk­veiting er greiðsla á öllum fram­kvæmdar­kostnaði við endur­heimt votlendissvæða.

Markmið Hagagæða er að landgæði rýrni ekki við nýtingu beitarlands
Fréttir 8. janúar 2021

Markmið Hagagæða er að landgæði rýrni ekki við nýtingu beitarlands

Hagagæði er samstarfsverkefni Landgræðslunnar og Félags hrossabænda. Landgræðslan hefur umsjón með verkefninu og annast úttektir lands. Markmið þátttakenda í verkefninu er að landgæði rýrni ekki við nýtingu beitarlands. Þátttakendur geta verið hrossabændur og aðrir sem halda hross í atvinnuskyni eða til brúkunar í tómstundum.

„Búið að stela Landgræðsluskólanum“
Fréttir 21. ágúst 2020

„Búið að stela Landgræðsluskólanum“

Um Landgræðsluskólann sem stofnað er til af frumkvæði Land­græðsl­­­unnar var í gildi fjórhliða samn­ingur á milli utanríkisráðuneytisins, Háskóla Sameinuðu þjóð­­­anna, Landgræðslunnar og Land­­­­­búnaðar­­­­háskóla Íslands.

Leitað að myndum og frásögnum um landgræðsluflug með minni flugvélum
Á faglegum nótum 13. mars 2020

Leitað að myndum og frásögnum um landgræðsluflug með minni flugvélum

Nú er unnið að því að rita sögu landgræðsluflugsins með minni flugvélunum. Verkið er unnið í samstarfi við Land­græðsluna en það eru undir­ritaður, Sveinn Runólfsson, fyrr­verandi landgræðslustjóri, og Páll Halldórsson, flugstjóri Landhelgis­gæslunnar og flug­maður í landgræðsluflugi í 14 sumur, sem vinna verkið.

Þungt hljóð í sauðfjárbændum vegna orða landgræðslustjóra um landnýtingu
Fréttir 12. apríl 2019

Þungt hljóð í sauðfjárbændum vegna orða landgræðslustjóra um landnýtingu

Á dögunum var haldin fag­ráðstefna skógræktar 2019. Þar voru flutt fjölmörg áhugaverð erindi. Meðal annars flutti Árni Bragason landgræðslustjóri erindi um aðgerðir í loftslagmálum – áherslur landgræðslunnar.

Viðurkenningar veittar fyrir landgræðslu og landbætur
Fréttir 17. maí 2018

Viðurkenningar veittar fyrir landgræðslu og landbætur

Landgræðsluverðlaunin 2018 voru afhent á ársfundi Land­græðslunnar fyrir skömmu. Verðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að landgræðslu og landbótum. Með veitingu landgræðsluverðlaunanna vill Landgræðslan vekja athygli á mikilvægu starfi margra áhugamanna að landgræðslu­málum.