Skylt efni

Landgræðslan landbótasjóður umhverfismál

Notkun lífræns áburðar og beitarfriðun aukist
Fréttir 9. desember 2021

Notkun lífræns áburðar og beitarfriðun aukist

Í skýrslu Landbótasjóðs segir að 2020 hafi verði úthlutað tæpum 95 milljónum króna auk fræs, um 13,2 milljónir króna, samtals um 108 milljónum, til landbótaverkefna. Mun það vera hæsta úthlutun sjóðsins frá upphafi.