Skylt efni

Icelandic Startups

Tækifæri fyrir frumkvöðla í landbúnaði og sjávarútvegi
Fréttir 13. desember 2018

Tækifæri fyrir frumkvöðla í landbúnaði og sjávarútvegi

Viðskiptahraðallinn „Til sjávar og sveita“ var formlega kynntur í gær í IKEA í Garðabæ. Tilgangur hraðalsins er að stuðla að nýsköpun í landbúnaði og sjávarútvegi með áherslu á sjálfbærni.