Skylt efni

Hestamannafélagið Léttir

Yfirbyggt reiðgerði tekið í notkun við almenna ánægju
Líf og starf 7. mars 2022

Yfirbyggt reiðgerði tekið í notkun við almenna ánægju

Yfirbyggt reiðgerði sem reist var í hesthúsahverfinu Breiðholti ofan Akureyrar hefur vakið mikla lukku meðal þeirra sem þar halda hross. Hestamannafélagið Léttir kostaði smíði gerðisins, efniskostnaður var um 7 milljónir króna, en gerðið er um 200 fermetrar að stærð.

Afreksknapar í flokki barna og ungmenna
Fréttir 22. janúar 2020

Afreksknapar í flokki barna og ungmenna

Sandra Björk Hreinsdóttir var útnefnd afreksknapi Hestamannafélagsins Léttis í barnaflokki í hófi sem efnt var til á dögunum. Í öðru sæti varð Áslaug Lóa Stefánsdóttir og Heiða María Arnardóttir í því þriðja.

Mjólkurgrautur og slátur í boði í hádegissamveru
Fréttir 18. nóvember 2019

Mjólkurgrautur og slátur í boði í hádegissamveru

„Fyrst og fremst erum við að þakka fyrir gengin spor. Við fáum fyrirtæki til að styrkja þetta framtak og það hefur gengið vel, þannig að enginn borgar neitt, bara mætir og hefur gaman.

Matthías frá Brún heiðraður fyrir hrossarækt
Fréttir 28. maí 2019

Matthías frá Brún heiðraður fyrir hrossarækt

Matthías Eiðsson, lengst af kenndur við bæinn Brún ofan Akureyrar, var heiðraður á sýningu sem Hestamannafélagið Léttir efndi til á dögunum með yfirskriftinni Hestaveisla.

Glæsileg 90 ára afmælishátíð
Líf og starf 16. nóvember 2018

Glæsileg 90 ára afmælishátíð

„Afmælishátíðin var glæsileg í alla staði og óhætt að segja að afmælisbarninu farnist vel. Það leggur nú til móts við tíunda áratuginn fullt af bjartsýni og um leið stolt af fortíðinni,“ segir Sigfús Ólafur Helgason, framkvæmdastjóri Hestamannafélagsins Léttis...

Hver viðburðurinn á fætur öðrum hjá Létti
Fréttir 7. júní 2017

Hver viðburðurinn á fætur öðrum hjá Létti

Það hefur verið mikið um að vera hjá Hestamannafélaginu Létti á Akureyri undanfarið, Vormóti nýlokið, mótaröð æskunnar sömuleiðis og áður hafði félagið efnt til tveggja stórskemmtilegra viðburða, Bellutölts og Norðlensku hestaveislunnar.