Skylt efni

Háafell

Geitafjársetur í tíu ár
Líf og starf 1. september 2022

Geitafjársetur í tíu ár

Geitfjársetrið á Háafelli fagnaði áratuga löngu starfsafmæli í byrjun ágúst.

Bændaheimsóknirnar vinsælastar
Fólk 5. júní 2019

Bændaheimsóknirnar vinsælastar

Sigríður Anna Ásgeirsdóttir stofnaði matarferðaþjónustuna Crisscross árið 2016. Þar einbeitir hún sér að því að setja saman ferðir fyrir erlent ferðafólk þar sem markmiðið er að kynna íslensk matvæli fyrir því á leiðum þeirra um landið, með til dæmis heimsóknum til bænda.

Jóhanna á Háafelli hyggur á ostaframleiðslu beint frá býli
Fréttir 2. desember 2015

Jóhanna á Háafelli hyggur á ostaframleiðslu beint frá býli

Á Háafelli í Hvítársíðu hefur verið unnið ómetanlegt starf síðustu tvo áratugina við verndun og ræktun á hinum einstaka íslenska geitfjárstofni og þar eru langflestir gripir landsins – í umsjá ábúendanna Jóhönnu B. Þorvaldsdóttur og Þorbjörns Oddssonar.