Skylt efni

grænn orkugarður

Þrjú fyrirtæki munu taka þátt í þróunarferli græns orkugarðs á Reyðarfirði
Fréttir 1. nóvember 2021

Þrjú fyrirtæki munu taka þátt í þróunarferli græns orkugarðs á Reyðarfirði

Viljayfirlýsing um verkefni sem gæti hraðað orkuskiptum á Íslandi með uppbyggingu á grænum orkugarði á Reyðarfirði var undirrituð 12. október síðastliðinn. Landsvirkjun, Copenhagen Infrastructure Partners (CIP) og sveitarfélagið Fjarðabyggð hafa unnið að því undanfarið að kanna kosti þess að þróa slíkan orkugarð og nú hafa fyrirtækin Atmonia, Sílda...