Skylt efni

Gímsey

Vindmyllur og sólarorkuver leysa olíu af hólmi
Fréttir 31. mars 2021

Vindmyllur og sólarorkuver leysa olíu af hólmi

Stór skref verða á næstu mánuðum stigin varðand orkuskipti í Grímsey en fyrirhugað er að setja þar upp vindmyllur og sólarorkuver. Fallorka annast verk­efnið í samstarfi við Vistorku og Orkusetur með stuðningi úr Evrópuverkefninu SMARTrenew og Orkusjóði.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f