Hátt í hundrað þúsund rúmmetrum timburs hent
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Timber recycling ehf. mun endurvinna timburúrgang og breyta honum í timbureiningar fyrir byggingariðnað.
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Timber recycling ehf. mun endurvinna timburúrgang og breyta honum í timbureiningar fyrir byggingariðnað.
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra undirritaði nýlega samkomulag um fjárstuðning við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) til að stofna þekkingarsetur á Laugarvatni um úrgangsmál.
Vísindamenn við Háskólann í Leicester hafa þróað nýja og snjalla aðferð til að endurvinna rafhlöður rafknúinna ökutækja með nýrri nálgun sem margir hafa kynnst í tannlæknastólnum.
Samstarfssamningur hefur verið undirritaður milli Pure North Recycling, Bændasamtakanna og nokkurra sveitarfélaga um innlenda endurvinnslu á heyrúlluplasti.
Þeir sem eiga leið um eða hafa átt leið um Grímsnes- og Grafningshrepp hafa eflaust orðið varir við grenndarstöðvar á fimm stöðum í sveitarfélaginu. Þar er hægt að losa sig við heimilisúrgang í sjö flokka; plast, pappa, málm, gler, lífrænt, blandað og skilaskyldar umbúðir, allt dýrmæt efni sem Terra kemur síðan í endurvinnslu.
Árlega falla til um 1500-1800 tonn af landbúnaðarplasti á Íslandi. Þótt plast sé nytsamlegt efni til þess að geyma fóður, matvæli og fleira, er plastmengun orðið eitt alvarlegasta vandamál heims og mikil ógn við allt lífríki jarðar.
Nýlega var undirritaður stór samningur hjá fyrirtækinu Pure North Recycling í Hveragerði við tíu stór fyrirtæki sem skuldbinda sig til þess að koma öllu því plasti sem fellur til hjá fyrirtækinu í endurvinnslu hjá Pure North.
Um 7.600 tonn af sorpi og öðrum úrgangi féllu til frá heimilum á Akureyri á liðnu ári. Stór hluti er endurunninn, þar af fóru hátt í tvö þúsund tonn af lífrænum úrgangi í jarðgerðarstöð Moltu í Eyjafjarðarsveit.
Hugmyndir eru nú uppi um að flytja sorp frá Íslandi með skipum til Svíþjóðar til eyðingar í sorpbrennslustöðvum. Það hlýtur að vera ansi sérkennilegt að það þyki allt í lagi að láta erlendar þjóðir sá um að brenna okkar sorpi á meðan engin áform virðast vera uppi um að Íslendingar taki sjálfir ábyrgð á að eyða sínu rusli.
Eins og lesendum Bændablaðsins er vel kunnugt þá hefur umræða um plastmengun í náttúrunni vart farið fram hjá nokkrum manni á undanförnum vikum og mánuðum. Enn er þó til staðar mikil hræsni hvað þetta varðar og vandinn er margfalt meiri en menn töldu fyrir örfáum misserum.
Um þessar mundir er kertaframleiðsla í hámarki hjá Plastiðjunni Bjargi-Iðjulundi og leggjast allir á eitt um að anna eftirspurn, en kertin eru landsþekkt fyrir gæði og langan brennslutíma.
„Akureyringar hafa lengi verið í fararbroddi þegar kemur að flokkun og endurvinnslu og Akureyri er það sveitarfélag sem hvað lengst er komið í þessum málaflokki,“ segir Guðmundur H. Sigurðarson, framkvæmdastjóri Vistorku.