Skylt efni

bygg

Bylting í byggkynbótum
Á faglegum nótum 21. desember 2023

Bylting í byggkynbótum

Eftir nokkurra ára hlé eru byggkynbætur aftur hafnar á Íslandi. Landbúnaðarháskóli Íslands hóf á vordögum samstarf um kornkynbætur við sænska samvinnufélagið Lantmännen.

Fyrsta kornsamlag landsins
Í deiglunni 23. október 2023

Fyrsta kornsamlag landsins

Glæný þurrkstöð á bænum Flatey á Mýrum í Hornafirði framleiddi um 500 tonn af þurru byggi í haust. Birgir Freyr Ragnarsson bústjóri segir stöðina vísi að fyrsta kornsamlagi landsins.

Malt
Á faglegum nótum 2. júní 2023

Malt

Bygg á uppruna sinn fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem það vex villt í högum Frjósama hálfmánans, vöggu siðmenningarinnar. Einmitt þar var bygg tekið til ræktunar (e domestication). Sem atvikaðist sennilega þannig að nokkur strá í víðfeðmum engjum felldu ekki fræin.

Hver eru gæði byggs í ökrum bænda?
Á faglegum nótum 29. ágúst 2022

Hver eru gæði byggs í ökrum bænda?

Landbúnaðarháskóli Íslands, í umboði matvælaráðuneytisins, mun vinna að og leggja fram aðgerðaráætlun til eflingar kornræktar á Íslandi.

Framboð hráefna til fóðurframleiðslu á Íslandi ótryggt
Fréttaskýring 8. júní 2022

Framboð hráefna til fóðurframleiðslu á Íslandi ótryggt

Ógnarástand er á erlendum mörk­uðum með kornvörur og hráefni til fóðurgerðar. Verðhækkanir höfðu orðið nokkrar í lok síðasta árs – meðal annars samhliða hækkunum á jarðgasi og öðru jarðefnaeldsneyti – og eftir að stríðsátök brutust út í Úkraínu í lok febrúar hafa hækkanirnar stigmagnast.

Bústólpi hefur tekið á móti 385 tonnum af þurrkuðu byggi
Fréttir 25. október 2021

Bústólpi hefur tekið á móti 385 tonnum af þurrkuðu byggi

„Uppskeran í ár var afar góð, korn vel þroskað og fylling með því allra besta sem við höfum séð í mörg ár í ræktun hér á landi,“ segir Hólmgeir Karlsson, framkvæmdastjóri Bústólpa, um bygg­uppskeru sumarsins.

Bóndinn á Klauf með allt að 8 tonn af byggi á hektara
Líf og starf 13. september 2021

Bóndinn á Klauf með allt að 8 tonn af byggi á hektara

Hermann Ingi Gunnarsson, bóndi á Klauf í Eyjafirði og stjórnar­maður í Bændasamtökum Íslands, hefur aldrei hefur fengið meiri kornuppskeru á hvern hektara en á þessu sumri. Her­mann hefur því full tilefni til að brosa út í bæði með frá 6 og allt upp í 8 tonn af byggi á hvern hektara samanborið við 3,5 tonn að meðaltali í fyrra.

Orkuskipti við kornþurrkunina  í Vallanesi næstkomandi haust
Líf og starf 29. mars 2021

Orkuskipti við kornþurrkunina í Vallanesi næstkomandi haust

Einn atkvæðamesti framleiðandi á lífrænt vottaðri matvöru á Íslandi er Móðir Jörð í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, sem fagnar um þessar mundir að 25 ár eru frá því að framleiðsla þeirra og land fékk lífræna vottun.

Góð uppskera í repju og byggi
Fréttir 14. september 2020

Góð uppskera í repju og byggi

Feðgarnir Ólafur Eggertsson og Páll Eggert Ólafsson, bændur á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, segja ræktun á repju og korni hafa gengið mjög vel í sumar. Þeir hófu þreskingu á repju í þurrki og góðu veðri 27. ágúst. Síðan kom smá stopp vegna rigningar en 4. og 5. september létti til og var þá hægt að halda áfram og í bygginu líka.

Einn hektari getur gefið af sér  tæpt tonn af svínakjöti
Líf og starf 26. maí 2020

Einn hektari getur gefið af sér tæpt tonn af svínakjöti

Einn umsvifamesti kornræktandi landsins er svínabóndinn Björgvin Þór Harðarson í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi á bökkum Stóru-Laxár. Hann og fjölskylda hans, sem stendur á bak við svínabúið, hefur á undanförnum árum markað sér heildstæða nálgun á búskapinn þar sem slagorðið er frá „akri í maga“.

Fyrsti drykkur sinnar tegundar í íslenskri framleiðslu
Fréttir 20. mars 2020

Fyrsti drykkur sinnar tegundar í íslenskri framleiðslu

Karen Jónsdóttir, sem rekur meðal annars Kaja Organic á Akranesi, hefur sett vöruna Byggmjólk á markað, sem er lífrænt vottaður jurtadrykkur unninn úr íslensku byggi frá Vallanesi á Fljótsdalshéraði.

Nýtt upphaf jarðræktarrannsókna á Hvanneyri
Poppað íslenskt byggkorn til mann­eldis væntanlegt í verslanir
Fréttir 23. mars 2018

Poppað íslenskt byggkorn til mann­eldis væntanlegt í verslanir

Arctic Barley er nýtt íslenskt vörumerki en undir því er framleitt poppað byggkorn. Fljótlega eftir páska eru tvær byggblöndur væntanlegar í hillurnar í Hámu á Háskólatorgi Háskóla Íslands.

Lífland keypti um tvö hundruð tonn af byggkorni frá Laxárdal
Fréttir 15. desember 2017

Lífland keypti um tvö hundruð tonn af byggkorni frá Laxárdal

Það er ekki á hverju hausti sem íslenskt byggkorn er selt í stórum skömmtum til íslenskra fóðurframleiðenda enda nota ræktendur það fyrst og fremst fyrir eigin búskap. Nýverið gekk Lífland frá samningi um kaup á um 200 tonnum af íslensku gæðakorni frá svínabændunum í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Yrkin Smyrill og Valur kynnt til sögunnar
Fréttir 12. júní 2017

Yrkin Smyrill og Valur kynnt til sögunnar

Jónatan Hermannsson lét af störfum sem tilraunastjóri í jarðrækt á Korpu um síðustu áramót, eftir þrjátíu ára starfsferil þar meðal annars við korntilraunir og kynbætur. Að skilnaði skilaði hann af sér tveimur byggyrkjum, sem hann hefur þróað á undanförnum árum og bindur talsverðar vonir við.

Útlit fyrir þokkalega korn­uppskeru norðan heiða
Fréttir 12. september 2016

Útlit fyrir þokkalega korn­uppskeru norðan heiða

Útlit er fyrir að kornuppskera norðan heiða verði ágæt nú í haust. Sigurgeir Hreinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar, segir að enn sem komið er séu fáir byrjaðir að slá en líklegt að bændur hefjist handa á næstu dögum.

Gott og heilsusamlegt bygg til manneldis
Viðtal 11. febrúar 2016

Gott og heilsusamlegt bygg til manneldis

Ólafur Reykdal, matvælafræðingur hjá Matís, ritaði grein á vef Matís í byrjun janúar þar sem hann gerði grein fyrir verkefnum sem hann hefur unnið að á undanförnum árum, sem miða að því að innlent korn verði í auknum mæli nýtt til matvælaframleiðslu Íslandi.

Bygg – bjór, brauð og viskí
Á faglegum nótum 15. janúar 2016

Bygg – bjór, brauð og viskí

Bygg er fyrsta plantan sem menn tóku til ræktunar. Nytjar á því hafa verið margs konar í gegnum aldanna rás. Það hefur verið nýtt sem fæða, notað sem gjaldmiðill, sem byggingarefni, úr því er bakað brauð og bruggaður bjór og viskí. Við Grindavík er ræktað erfðabreytt bygg til framleiðslu á snyrtivörum.

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Lómur
9. október 2024

Lómur

Uppskerubrestur á kartöflum
10. október 2024

Uppskerubrestur á kartöflum

Lömbin léttari en í fyrra
10. október 2024

Lömbin léttari en í fyrra

Kæra hótanir
8. október 2024

Kæra hótanir