Skylt efni

bætiefni

Bætiefni unnin úr innmat lamba og jurtum
Fréttir 8. febrúar 2017

Bætiefni unnin úr innmat lamba og jurtum

Pure Natura er íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á fæðuunnum vítamínum og bætiefnum úr lambainnmat, -kirtlum og jurtum. Unnið hefur verið að þróun bætiefnanna í rúm tvö ár og eru fjórar vörutegundir afrakstur starfsins.