Skylt efni

Armenía

Fyrsta kristna landið
Fræðsluhornið 28. desember 2021

Fyrsta kristna landið

Armenía er landlukt ríki í Kákasus sem á landamæri að Georgíu, Aserbaídsjan, Íran og Tyrklandi. Flatarmál Armeníu er um 1/3 af flatarmáli Íslands og íbúar landsins eru um þrjár milljónir og þar af býr um ein milljón í höfuðborginni Jerevan.