Skylt efni

arfgerðargreiningar

Útrýmum riðuveiki, ræktum 18 verndandi arfgerðir!
Á faglegum nótum 15. febrúar 2024

Útrýmum riðuveiki, ræktum 18 verndandi arfgerðir!

Lengi héldu margir að ARR væri ekki til í sauðfjárstofninum – einangrunin átti að hafa takmarkað fjölbreytileikann, sem mér fannst reyndar aldrei sannfærandi rök. Fyrir tveimur árum fannst það samt. Þá héldu margir að Þernunes væri kannski eini bærinn með „upprunalegt“ ARR í landinu. Núna kom í ljós að þeir eru að minnsta kosti tveir, meira að segj...

Arfgerðargreiningar sauðfjár haustið 2023
Á faglegum nótum 30. ágúst 2023

Arfgerðargreiningar sauðfjár haustið 2023

RML og Íslensk erfðagreining (ÍE) hafa nú hafið samstarf varðandi arfgerðargreiningar sauðfjár m.t.t. riðumótstöðu. Munu því sýni sem greind verða á vegum RML haustið 2023 verða rannsökuð hjá ÍE. Hér verður farið nokkrum orðum yfir fyrirkomulag greininga í haust á vegum RML.

Arfgerðargreiningar, hvatastyrkir og næmisrannsóknir
Á faglegum nótum 13. apríl 2023

Arfgerðargreiningar, hvatastyrkir og næmisrannsóknir

Það styttist óðfluga í sauðburð. Líklega er spenna víða ívið meiri en oft áður að sjá lömbin þar sem nú munu fæðast fyrstu lömbin úr sæðingum sem gætu verið með verndandi arfgerðir m.t.t. riðuveiki.

Gimsteinn kominn á sæðingastöð
Fréttaskýring 28. október 2022

Gimsteinn kominn á sæðingastöð

Um miðjan ágúst tilkynnti Matvælastofnun að hún ætlaði að nýta sér undanþáguákvæði í lögum um dýrasjúkdóma og veita undanþágu fyrir sölu á líflömbum og kynbótagripum með mögulegar verndandi arfgerðir gegn riðusmiti yfir sauðfjárveikivarnalínur. Þann 23. september samþykkti matvælaráðherra breytingu á reglugerð þar að lútandi.

Lóga þarf gripum með verndandi arfgerðir ef riða kemur upp
Fréttir 20. október 2022

Lóga þarf gripum með verndandi arfgerðir ef riða kemur upp

Matvælaráðuneytið hefur samþykkt beiðni Matvæla­stofnunar um heimild til að nýta sér undanþágu í lögum um dýrasjúkdóma og gefa út leyfi fyrir sölu á líflömbum og kynbótagripum með mögulegar verndandi arfgerðir gegn riðusmiti yfir sauðfjárveikivarnarlínur. Reglum um viðbrögð við riðu hefur hins vegar ekki verið breytt, þannig að e...

Um ræktun gegn riðu
Lesendarýni 30. ágúst 2022

Um ræktun gegn riðu

Í þessum pistli verður rætt um arfgerðargreiningar haustið 2022 ásamt fleiri atriðum sem tengjast því stóra verkefni sem fram undan er – að rækta upp riðuþolna stofna.

Ábyrg kaup á líflömbum
Lesendarýni 13. júlí 2022

Ábyrg kaup á líflömbum

Matvælastofnun hvetur til arfgerðagreininga með tilliti til næmis gegn riðusmiti og að bændur nýti þá þekkingu í sinni ræktun.

Fjárvís tekur á móti upplýsingum úr arfgerðagreiningum RML
Fréttir 11. júlí 2022

Fjárvís tekur á móti upplýsingum úr arfgerðagreiningum RML

Hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) er nú unnið að því að taka inn upplýsingar í skýrsluhaldskerfið Fjárvís úr stóra átaksverkefninu í arfgerðagreiningum sauðfjár. Unnið hefur verið að því síðustu mánuði að gera Fjárvís í stakk búið að taka á móti þessum upplýsingum og í lok júní voru fyrstu gögnin komin þar inn.

Arfgerðargreiningar íslenskra nautgripa
Fréttir 28. júní 2022

Arfgerðargreiningar íslenskra nautgripa

Undirbúningur fyrir upptöku erfðamengisúrvals í íslenskri nautgriparækt er svo gott sem kominn á lokastig.

Fimm ARR-ær bættust við á Þernunesi og átta T137-gripir á Árskógsströnd
Fréttir 8. apríl 2022

Fimm ARR-ær bættust við á Þernunesi og átta T137-gripir á Árskógsströnd

Greining sýna í átaksverkefni Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins í arfgerðargreiningum í sauðfé er nú í fullum gangi, en um stærsta verkefni sinnar tegundar á Íslandi er að ræða. Í síðustu niðurstöðum hafa komið fram fimm ARR-kindur á Þernunesi á Reyðarfirði og átta T137-gripir á Stóru-Hámundarstöðum á Árskógsströnd.

Um ARR og átaksverkefnið fram undan í arfgerðargreiningum
Á faglegum nótum 7. febrúar 2022

Um ARR og átaksverkefnið fram undan í arfgerðargreiningum

Það voru einstaklega ánægjuleg tíðindi sem hægt var að færa landsmönnum mánudaginn 17. janúar þegar tilkynnt var um að okkur hefði tekist að finna hina alþjóðlega viðurkenndu verndandi arfgerð gegn riðuveiki (ARR) í íslenska fjárstofninum.