Skylt efni

Andakílshreppur

170 ára búnaðarfélagsskapur í Andakílshreppi
Líf&Starf 21. janúar 2022

170 ára búnaðarfélagsskapur í Andakílshreppi

Um og upp úr miðri nítjándu öld tók að gæta meiri breytinga á atvinnuháttum Íslendinga en áður hafði gerst. Bjartsýni og framkvæmdahugur óx. Íslend­ingar voru þá fyrst og fremst landbúnaðarþjóð. Umbætur í atvinnumálum beindust því einkum að landbúnaðinum. Félags­­leg hreyfing er hvetja skyldi til ræktunar og jarðabóta, spratt upp meðal bænda í nokk...