Skylt efni

álftir

Áríðandi upplýsingar varðandi tjón á túnum
Skoðun 3. júní 2020

Áríðandi upplýsingar varðandi tjón á túnum

Árið 2019 hófust greiðslur vegna tjóns af völdum álfta og gæsa skv. reglugerð 1260/2018 um almennan stuðning við landbúnað. Ákvörðun framkvæmdanefndar búvörusamninga frá því í nóvember 2018 náði til tveggja ára, og því verður sama fyrirkomulag fyrir árið 2020.

Tvíkynhneigður, fjölþreifinn og blindur gæsasteggur fallinn frá
Fréttir 2. mars 2018

Tvíkynhneigður, fjölþreifinn og blindur gæsasteggur fallinn frá

Gæsasteggurinn Thomas á Nýja-Sjálandi er látinn, fertugur að aldri. Steggurinn var ekki við eina fjölina felldur eða kyn og tegundina þegar kom að makavali. Síðustu sex ár ævinnar var hann í ástarþríhyrningi með svanapari.