Skylt efni

Áburðareftirlit

Þrjár áburðartegundir teknar af skrá
Fréttir 13. febrúar 2023

Þrjár áburðartegundir teknar af skrá

Niðurstöður áburðareftirlits Matvælastofnunar (MAST) fyrir síðasta ár hafa verið birtar. Þrjár áburðartegundir Skeljungs reyndust með magnesíum undir leyfðum vikmörkum og hafa verið teknar af skrá Matvælastofnunar.

Ein áburðartegund með of mikið kadmíum og fimm með efnainnihald undir vikmörkum
Fréttir 7. febrúar 2022

Ein áburðartegund með of mikið kadmíum og fimm með efnainnihald undir vikmörkum

Fimm áburðarsalar fluttu inn tilbúinn áburð til jarðræktar á síðasta ári. Í skýrslu Matvælastofnunar um áburðareftirlit síðasta árs, kemur fram að í einni áburðartegund mældist kadmíum yfir leyfilegum mörkum, LÍF-26-6+Se frá Líflandi. Fimm áburðartegundir reyndust með efnainnihald undir vikmörkum.

Fimm áburðartegundir voru teknar af skrá á síðasta ári
Fréttir 3. febrúar 2021

Fimm áburðartegundir voru teknar af skrá á síðasta ári

Matvælastofnun hefur birt skýrslu um áburðareftirlit á síðasta ári. Það voru tekin 50 sýni í vor af jafnmörgum tegundum og hjá fimm innflutningsfyrirtækjum, auk þess sem merkingar og umbúðir voru skoðaðar. Efnagreiningar fimm áburðartegunda sýndu gildi undir leyfðum vikmörkum.

Ekki hægt að flýta birtingu niðurstaðna áburðareftirlits
Fréttir 12. febrúar 2020

Ekki hægt að flýta birtingu niðurstaðna áburðareftirlits

Áburðarmálin eru mál málanna um þetta leyti árs hjá þeim bændum sem rækta tún. Tilbúinn áburður er bæði stór útgjaldaliður og eins er mikilvægt að velja réttan áburð. Innihald áburðategunda er hins vegar ekki alltaf í fullu samræmi við innihaldslýsingu vörutegundanna. Átta tegundir, sem ekki stóðust skilyrði áburðareftirlits Matvælastofnunar frá sí...

Eftirlit með áburði 2017
Fréttir 5. febrúar 2018

Eftirlit með áburði 2017

Matvælastofnun tók 50 áburðarsýni af 50 áburðartegundum á árinu 2017. Við efnamælingar stofnunarinnar kom í ljós að tvær áburðartegundir voru með of lítið magn næringarefna miðað við merkingar.

Fjórar áburðartegundir teknar af skrá
Fréttir 1. febrúar 2017

Fjórar áburðartegundir teknar af skrá

Ársskýrsla áburðareftirlits Matvælastofnunar fyrir síðasta ár var birt á vef stofnunarinnar 12. janúar síðastliðinn. Fjórar áburðartegundir voru með efnainnihald undir vikmörkum. Í einu tilviki voru fleiri en eitt næringarefni undir leyfðum vikmörkum. Þessar tegundir hafa verið teknar af skrá Matvælastofnunar.

Fimm áburðartegundir stóðust ekki kröfur
Fréttir 18. febrúar 2016

Fimm áburðartegundir stóðust ekki kröfur

Niðurstöður áburðareftirlits Matvælastofnunar fyrir síðasta ár voru birtar nú á dögunum. Fimm áburðartegundir voru með efnainnihald undir vikmörkum samkvæmt ákvæðum reglugerða.

Níu áburðartegundir stóðust ekki kröfur
Fréttir 16. janúar 2015

Níu áburðartegundir stóðust ekki kröfur

Matvælastofnun (MAST) hefur birt skýrslu um niðurstöður áburðareftirlits á árinu 2014. Alls stóðust 9 tegundir áburðar, af 41, ekki kröfur um efnainnihald; ýmist vegna of lítils magns næringarefna eða of mikils magns kadmíums.