Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Gígja Heiðrún Óskarsdóttir málaði þessar ruslafötur.
Gígja Heiðrún Óskarsdóttir málaði þessar ruslafötur.
Mynd / Skagaströnd.is
Líf og starf 18. mars 2025

Hressandi list í almannarýminu

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Á Skagaströnd mega skapandi einstaklingar leggja gjörva hönd að því að hressa upp á ruslafötur í þorpinu. Ungmenni úr vinnuskólanum hafa sl. tvö sumur fengið að leika lausum hala við að myndskreyta tunnurnar sem hanga á ljósastaurum í þéttbýlinu. Gleðja þær nú augu fólks með margvíslegum leiftrandi og litríkum málverkum. Þannig vekja þær meiri athygli en ella sem gerir vonandi að verkum að fólk verði duglegra að nýta sér þær í stað þess að fleygja rusli á víðavangi.

Griðasvæði hvala við Ísafjarðardjúp
Líf og starf 25. apríl 2025

Griðasvæði hvala við Ísafjarðardjúp

Samtök ferðaþjónustunnar og Hvalaskoðunarsamtök Íslands hafa beint þeirri tillög...

Fótspor fyrri alda
Líf og starf 24. apríl 2025

Fótspor fyrri alda

Í kringum aldamótin síðustu stóð gult einlyft bárujárnshús á bæjarhól í Reykjaví...

Neytendur vilja vita um uppruna matar
Líf og starf 23. apríl 2025

Neytendur vilja vita um uppruna matar

Matland.is er vefmiðill og vefverslun sem sérhæfir sig í að fjalla um og selja í...

Bernhard og Kafka á íslensku
Líf og starf 23. apríl 2025

Bernhard og Kafka á íslensku

Ekki er ónýtt að hafa á síðustu vikum fengið í hendur nýjar öndvegisþýðingar á t...

Endurnýjanleg orka þema á degi Jarðar
Líf og starf 22. apríl 2025

Endurnýjanleg orka þema á degi Jarðar

Alþjóðlegur dagur Jarðar er 22. apríl. Sjónum er nú beint að endurnýjanlegri ork...

Uppskipun á áburði
Líf og starf 15. apríl 2025

Uppskipun á áburði

Einn af vorboðunum er innflutningur á tilbúnum áburði til túnræktar.

Samspil ljóss og hljóðs veitir vellíðan
Líf og starf 15. apríl 2025

Samspil ljóss og hljóðs veitir vellíðan

Bryndís Bolladóttir vakti fyrst athygli vegna hönnunar sinnar á Kúlunni, hljóðde...

Glæsileg vörn
Líf og starf 15. apríl 2025

Glæsileg vörn

Við sögðum í síðasta briddsþætti frá snjallri sagnvenju á Norðurlandamóti bridds...