Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
"Strawberry Fields Forever"
Fréttir 14. apríl 2015

"Strawberry Fields Forever"

Höfundur: Vilmundur Hansen

Forstöðumenn gagnfræðaskóla í Vetura-sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa miklar áhyggjur af því jarðarberjaræktendur sem eru með akra allt í kringum skólann séu að eitra fyrir nemendum og kennurum með gengdarlausri notkun skordýra- og illgresiseiturs.


Oxnard gagnfræðaskóli er í hluta sýslunar þar sem meirihluti íbúa er af spænskum og mexíkóskum uppruna og er skólinn og skólalóðin hreinlega umkringd jarðaberjaökrum. Mörgum þætti slíkt eflaust eftirsóknarverð en sá hængur er á að mikið magn af skordýra- og illgresislyfjum er notað við ræktunina og úðast það yfir skólann. Þegar mest er liggur eitrið eins og dalalæða yfir skólalóðinni og lyktin af því allt umliggjandi.

Jarðarberjaræktun í sýslunni er stórtæk og þar eru framleidd um hálft milljón tonna af þeim á ári og mörg efnið sem úðað er á akrana eru með þeim hættulegust sem notuð eru í landbúnaði og geta meðal annars valdið öndunarörðuleikum, krabbameini og skaða á fóstrum.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...