Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
"Strawberry Fields Forever"
Fréttir 14. apríl 2015

"Strawberry Fields Forever"

Höfundur: Vilmundur Hansen

Forstöðumenn gagnfræðaskóla í Vetura-sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa miklar áhyggjur af því jarðarberjaræktendur sem eru með akra allt í kringum skólann séu að eitra fyrir nemendum og kennurum með gengdarlausri notkun skordýra- og illgresiseiturs.


Oxnard gagnfræðaskóli er í hluta sýslunar þar sem meirihluti íbúa er af spænskum og mexíkóskum uppruna og er skólinn og skólalóðin hreinlega umkringd jarðaberjaökrum. Mörgum þætti slíkt eflaust eftirsóknarverð en sá hængur er á að mikið magn af skordýra- og illgresislyfjum er notað við ræktunina og úðast það yfir skólann. Þegar mest er liggur eitrið eins og dalalæða yfir skólalóðinni og lyktin af því allt umliggjandi.

Jarðarberjaræktun í sýslunni er stórtæk og þar eru framleidd um hálft milljón tonna af þeim á ári og mörg efnið sem úðað er á akrana eru með þeim hættulegust sem notuð eru í landbúnaði og geta meðal annars valdið öndunarörðuleikum, krabbameini og skaða á fóstrum.

Vilja flytja út færeysk hross
Fréttir 6. júní 2023

Vilja flytja út færeysk hross

Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út
Fréttir 5. júní 2023

Árlegt rit Sögufélags Eyfirðinga komið út

Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði
Fréttir 5. júní 2023

Framtíð jarðvangs hangir á bláþræði

Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur
Fréttir 5. júní 2023

Enginn tannlæknir á Hvolsvelli lengur

Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.

Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...