Skylt efni

eiturefnanotkun

Eiturefnaleifar í matnum okkar
Lesendarýni 5. júlí 2023

Eiturefnaleifar í matnum okkar

Evrópusambandið, nánar tiltekið Evrópska matvælaöryggisstofnunin (EFSA), gefur árlega út skýrslur um eiturefnaleifar (varnarefnaleifar) í mat í allri Evrópu. Nýjasta skýrslan var að koma út og er fyrir árið 2021.

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vildu vera lausir við. Garðyrkjuskólinn í Ölfusi stóð fyrir haustþingi um plöntusjúkdóma, meindýr og varnir gegn þeim. Bryndís Björk Reynisdóttir garðyrkjufræðingur fjallaði í erindi sínu um plöntuvarnarefni og aðrar varnir gegn meindýrum í garð- og trjárækt.

Áhættumat, og eftirlitskerfi ónothæft og lög og reglur eru ekki að virka
Fréttir 18. maí 2021

Áhættumat, og eftirlitskerfi ónothæft og lög og reglur eru ekki að virka

Endurskoðendadómstóll Evrópu (European Court og Auditors - ECA) komst að þeirri niðurstöðu í skýrslu á síðasta ári að lítill sem enginn árangur hafi náðst innan Evrópusambandsins í að draga úr notkun og minnka hættu af notkun margs konar eiturefna í landbúnaði. Sala og notkun á virkum efnum er enn gríðarleg.

"Strawberry Fields Forever"
Fréttir 14. apríl 2015

"Strawberry Fields Forever"

Forstöðumenn gagnfræðaskóla í Vetura-sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa miklar áhyggjur af því jarðarberjaræktendur sem eru með akra allt í kringum skólann séu að eitra fyrir nemendum og kennurum með gengdarlausri notkun skordýra- og illgresiseiturs.