Skylt efni

skólamál

Framhaldsskólinn á Laugum fagnar 100 ára afmæli
Viðtal 1. október 2025

Framhaldsskólinn á Laugum fagnar 100 ára afmæli

Framhaldsskólinn á Laugum í Reykjadal fagnar 100 ára afmæli sínu miðvikudaginn 25. október næstkomandi, sem er fyrsti vetrardagur, en skólahald hefur verið samfleytt á Laugum í Reykjadal allt frá árinu 1925 eða frá því að Alþýðuskóli Þingeyinga hóf göngu sína. 

Metaðsókn að Menntaskóla Borgarfjarðar
Fréttir 30. september 2025

Metaðsókn að Menntaskóla Borgarfjarðar

„Við skólann eru núna 220 nemendur og þar af eru 140 nemendur í staðnámi," segir Bragi Þór Svavarsson, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar aðspurður um fjölda nemenda við skólann í vetur.

"Strawberry Fields Forever"
Fréttir 14. apríl 2015

"Strawberry Fields Forever"

Forstöðumenn gagnfræðaskóla í Vetura-sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa miklar áhyggjur af því jarðarberjaræktendur sem eru með akra allt í kringum skólann séu að eitra fyrir nemendum og kennurum með gengdarlausri notkun skordýra- og illgresiseiturs.