Framhaldsskólinn á Laugum fagnar 100 ára afmæli
Framhaldsskólinn á Laugum í Reykjadal fagnar 100 ára afmæli sínu miðvikudaginn 25. október næstkomandi, sem er fyrsti vetrardagur, en skólahald hefur verið samfleytt á Laugum í Reykjadal allt frá árinu 1925 eða frá því að Alþýðuskóli Þingeyinga hóf göngu sína.



