Skylt efni

Jarðarber

Plöntugufubað í berjarækt
Fréttir 1. október 2021

Plöntugufubað í berjarækt

Frumkvöðullinn og bóndinn Simen Myhrene í Noregi hefur gert samning við einn af stærstu berjaframleiðendum í heimi, Driscolls, með uppgötvun sinni á plöntugufubaði.

Allir elska jarðarber
Á faglegum nótum 8. júlí 2021

Allir elska jarðarber

Jarðarberjaræktun er vinsæl hjá mörgum garðeigendum. Hægt er að fá ágæt yrki í garðplöntustöðvum sem skila uppskeru stórra og bragðgóðra berja frá miðjum júlí og allt til ágústloka.

Fyrirhugað að hefja ræktun á jarðarberjum og kryddjurtum
Fréttir 2. nóvember 2020

Fyrirhugað að hefja ræktun á jarðarberjum og kryddjurtum

„Undirbúningsvinna stendur yfir og við hlökkum til að byrja,“ segir Hálfdán Óskarsson, samlagsstjóri hjá Örnu, mjólkurvinnslu í Bolungarvík, en þar á bæ stendur til að hefja ræktun á jarðarberjum til að nota í framleiðsluvörur fyrirtækisins. Sömuleiðis ætlar Arna að framleiða eigin kryddjurtir.

Jarðarber – gómsæt uppskera
Á faglegum nótum 4. september 2018

Jarðarber – gómsæt uppskera

Ein af þeim krásjurtum sem rækta má með góðum árangri hér á landi eru jarðarber. Ræktun þeirra krefst að vísu góðra skilyrða eða vermireits ef uppskeran á að vera góð, en þeir sem ná góðum árangri geta fengið góða uppskeru.

Jarðarberjaræktun í gróðurhúsi – 3. hluti: Uppskera
Á faglegum nótum 17. apríl 2018

Jarðarberjaræktun í gróðurhúsi – 3. hluti: Uppskera

Nú er komið að síðustu greininni af þremur um jarðarberjaræktun. Þessi grein fjallar um uppskeru jarðarberja.

Jarðarberjarækt í gróðurhúsi - 1. hluti:  Útplöntun og uppeldi
Á faglegum nótum 31. janúar 2018

Jarðarberjarækt í gróðurhúsi - 1. hluti: Útplöntun og uppeldi

Nú er hafin jarðarberjatilraun í tilraunagróðurhúsi Landbúnaðar­háskólans á Reykjum í Ölfusi. Starfsfólk sem vinnur að tilrauninni langar að nota tækifærið og ráðleggja þeim sem hafa áhuga á því að rækta jarðarber hvernig best er að bera sig að.

Jarðarber – munúðarfull og lystug
Á faglegum nótum 8. september 2017

Jarðarber – munúðarfull og lystug

Haft er eftir enskum sautjándu aldar rithöfundi að Guð hefði eflaust getað skapað betri ber en jarðarber en einfaldlega ekki gert það. Jarðarber eru ekki ber í grasafræðilegum skilningi. Þau ilma vel eru falleg á litinn, sæt á bragðið og líkjast gimsteinum í útliti.

Nóróveira í frosnum jarðaberjum
Fréttir 9. febrúar 2017

Nóróveira í frosnum jarðaberjum

Matvælastofnun hefur borist tilkynning frá hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður (RASFF) um nóróveirumengun í frosnum jarðarberjum frá COOP.

Dumbrauð, bústin og safarík kirsuber
Fréttir 22. júní 2016

Dumbrauð, bústin og safarík kirsuber

Það er alla jafna ekki mikið svigrúm til að njóta íslenskra, dumbrauðra, þrýstinna og safaríkra kirsuberja, hvorki í tíma né rúmi. Kirsuberjatíminn stendur reyndar nú yfir og ræktunarstaðurinn er á Garðyrkjustöðinni Kvistum í Reykholti í Biskups­tungum. Aðeins ein önnur stöð selur kirsuber og það er Engi í Laugarási, en ber eru ekki farin í sölu þa...

"Strawberry Fields Forever"
Fréttir 14. apríl 2015

"Strawberry Fields Forever"

Forstöðumenn gagnfræðaskóla í Vetura-sýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum hafa miklar áhyggjur af því jarðarberjaræktendur sem eru með akra allt í kringum skólann séu að eitra fyrir nemendum og kennurum með gengdarlausri notkun skordýra- og illgresiseiturs.