Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Skemmtilegast að hreyfa sig
Fólkið sem erfir landið 12. desember 2018

Skemmtilegast að hreyfa sig

Hanna Dóra er yngst fimm systkina.  Hún býr á Stóra-Ármóti í Flóahrepp þar sem foreldrar hennar eru bústjórar.
 
Hún stundar mikið tónlist og íþróttir og hjálpar stundum við heima í búskapnum. Henni finnst samt skemmtilegast að hreyfa sig og vera með vinum sínum.
 
Nafn: Hanna Dóra Höskuldsdóttir.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Vog.
 
Búseta: Stóra-Ármót í Flóahreppi.
 
Skóli: Flóaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir og náttúrufræði.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
 
Uppáhaldsmatur: Hamborgar­hryggur.
 
Uppáhaldshljómsveit: Abba og Queen.
 
Uppáhaldskvikmynd: Mamma mia.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég var 4 ára á ættarmóti í fjölskyldunni hans pabba.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfði fimleika í 6 ár en núna æfi ég frjálsar íþróttir. Svo læri ég á þverflautu, piccaloflautu og saxófón og er í lúðrasveit.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Einhvers konar læknir.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór í fyrsta sinn í tvöfalt heljarstökk.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór hringinn í kringum landið og um Vestfirðina með pabba, mömmu og systur minni. Svo fórum við í veiðiferð í Veiðivötn með ömmu, afa og systkinum mömmu.
 
Næst » Hanna Dóra skorar á Sigurð Gísla Sverrisson á Kirkjubæjarklaustri að svara næst.
Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings
Fréttir 11. nóvember 2025

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings

Dalabyggð og Húnaþing vestra eru nú á fullu í sameiningarviðræðum en ákveðið hef...

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Fréttir 10. nóvember 2025

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi

Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyju...

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...

Ísland verði í leiðandi hlutverki
Fréttir 10. nóvember 2025

Ísland verði í leiðandi hlutverki

Stefnumótunarvinna hefur verið sett í gang um framtíð jarðhitanýtingar á Íslandi...

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi
Fréttir 10. nóvember 2025

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi

Forsvarsmenn Ísteka ehf. hafa hug á að sækja um nýtt leyfi til blóðtöku úr fylfu...

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk
Fréttir 10. nóvember 2025

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk

Jóhann Páll Jóhannsson vill Kjalölduveitu og virkjanakosti í Héraðsvötnum, það e...