Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Skemmtilegast að hreyfa sig
Fólkið sem erfir landið 12. desember 2018

Skemmtilegast að hreyfa sig

Hanna Dóra er yngst fimm systkina.  Hún býr á Stóra-Ármóti í Flóahrepp þar sem foreldrar hennar eru bústjórar.
 
Hún stundar mikið tónlist og íþróttir og hjálpar stundum við heima í búskapnum. Henni finnst samt skemmtilegast að hreyfa sig og vera með vinum sínum.
 
Nafn: Hanna Dóra Höskuldsdóttir.
 
Aldur: 12 ára.
 
Stjörnumerki: Vog.
 
Búseta: Stóra-Ármót í Flóahreppi.
 
Skóli: Flóaskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Íþróttir og náttúrufræði.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur.
 
Uppáhaldsmatur: Hamborgar­hryggur.
 
Uppáhaldshljómsveit: Abba og Queen.
 
Uppáhaldskvikmynd: Mamma mia.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég var 4 ára á ættarmóti í fjölskyldunni hans pabba.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfði fimleika í 6 ár en núna æfi ég frjálsar íþróttir. Svo læri ég á þverflautu, piccaloflautu og saxófón og er í lúðrasveit.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Einhvers konar læknir.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór í fyrsta sinn í tvöfalt heljarstökk.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór hringinn í kringum landið og um Vestfirðina með pabba, mömmu og systur minni. Svo fórum við í veiðiferð í Veiðivötn með ömmu, afa og systkinum mömmu.
 
Næst » Hanna Dóra skorar á Sigurð Gísla Sverrisson á Kirkjubæjarklaustri að svara næst.
Innlit í kjúklingabú
Fréttir 2. júní 2023

Innlit í kjúklingabú

Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda
Fréttir 2. júní 2023

Vaxandi áhugi bænda og smáframleiðenda

Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Fréttir 1. júní 2023

Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum

Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnar...

Fjölgun nema í kjötiðn
Fréttir 1. júní 2023

Fjölgun nema í kjötiðn

Rúnar Ingi Guðjónsson segist finna fyrir mjög miklum áhuga hjá ungu fólki að lær...

Ferðamenn sækja í skóga
Fréttir 1. júní 2023

Ferðamenn sækja í skóga

Stjórn Félags skógarbænda á Suðurlandi harmar framkomnar órökstuddar fullyrðinga...

Ártangi til sölu
Fréttir 31. maí 2023

Ártangi til sölu

Hjónin Gunnar Þorgeirsson og Sigurdís Edda Jóhannesdóttir hafa sett garðyrkjustö...

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjá...

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun
Fréttir 31. maí 2023

Glaðbeittur starfsmaður í þjálfun

Ágúst Sigurðsson á Kirkjubæ á Rangárvöllum hefur nýlega tekið við starfi fagstjó...