Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sjálboðaliðahópurinn ásamt starfsfólki Skógræktarinnar á fallegum haustdegi í Hallormsstaðaskógi.
Sjálboðaliðahópurinn ásamt starfsfólki Skógræktarinnar á fallegum haustdegi í Hallormsstaðaskógi.
Mynd / Þór Þorfinnsson
Fréttir 10. október 2016

Sjálfboðaliðar lagfæra göngustíg í Hallormsstaðaskógi

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Ungmenni frá sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS unnu fyrr í haust við endurbætur á gönguleið í Hallormsstaðaskógi. Þau eru frá átta Evrópulöndum.
 
Þau unnu við viðgerð og betrumbætur á 2 km gönguleið sem liggur upp í fjallið á Hallormsstað, ofan við hótelið í skóginum. Gönguleiðin er mjög mikið notuð af erlendum gestum hótelsins og öðrum gestum skógarins. Í brattlendi verða gönguleiðir fljótt hálar á sumum stöðum. Var því orðið mjög brýnt að lagfæra leiðina og auka þar með öryggi gesta.
 
Þetta er annað árið sem sjálfboðaliðar frá SEEDS-samtökunum koma í Hallormsstaðaskóg og lagfæra gönguleiðir í skóginum, en þeir njóta verkstjórnar  reynslumikils starfsfólks Skógræktarinnar á Hallormsstað, að því er fram kemur á vef Skógræktarinnar. 
Niðurgreiða sýningargjöld
Fréttir 23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Hrossaræktarfélag Hrunamanna mun niðurgreiða hluta sýningargjalda kynbótahrossa ...

Bændur byggja rétt
Fréttir 22. október 2024

Bændur byggja rétt

Bændur í Steinadal á Ströndum stóðu að byggingu nýrrar réttar í Kollafirði og va...

Stofnverndarsjóður lagður niður
Fréttir 22. október 2024

Stofnverndarsjóður lagður niður

Stofnverndarsjóður íslenska hestakynsins verður lagður niður í lok árs. Sjóðurin...

Fyrirhuguð risaframkvæmd
Fréttir 21. október 2024

Fyrirhuguð risaframkvæmd

Um 220 herbergja hótel, baðlón og 165 smáhýsi er fyrirhugað að rísi í Ásahreppi.

DeLaval til Bústólpa
Fréttir 21. október 2024

DeLaval til Bústólpa

Umboðið á DeLaval-mjaltabúnaði færðist þann 1. október til Bústólpa á Akureyri.

Rýr uppskera af melgresi
Fréttir 18. október 2024

Rýr uppskera af melgresi

Fræskurður hefur staðið yfir í haust á vegum landgræðsluhluta Lands og skógar.

Fuglainflúensa víða
Fréttir 18. október 2024

Fuglainflúensa víða

Rökstuddur grunur er um fuglainflúensu í hröfnum og öðrum villtum fuglum.

Aukið fjármagn til Brothættra byggða
Fréttir 17. október 2024

Aukið fjármagn til Brothættra byggða

Verkefnið Brothættar byggðir hlýtur 135 milljóna króna aukafjárframlag frá Byggð...

Bændur orðnir langþreyttir
23. október 2024

Bændur orðnir langþreyttir

Niðurgreiða sýningargjöld
23. október 2024

Niðurgreiða sýningargjöld

Kjói
23. október 2024

Kjói

Þórdís Laufey
23. október 2024

Þórdís Laufey

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara
22. október 2024

ML-sveitin ósigrandi í keppni eldri borgara