Skylt efni

SEEDS

Sjálfboðaliðar lagfæra göngustíg í Hallormsstaðaskógi
Fréttir 10. október 2016

Sjálfboðaliðar lagfæra göngustíg í Hallormsstaðaskógi

Ungmenni frá sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS unnu fyrr í haust við endurbætur á gönguleið í Hallormsstaðaskógi. Þau eru frá átta Evrópulöndum.