Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Laufey Haraldsdóttir, deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, og Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Landsmóts 2016.
Laufey Haraldsdóttir, deildarstjóri ferðamáladeildar Háskólans á Hólum, og Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Landsmóts 2016.
Fréttir 21. mars 2016

Rannsóknir gerðar á efnahags­legum áhrifum

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Landsmót hestamanna ehf. og Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hafa staðfest með undirritun viljayfirlýsingar, sameiginlegan vilja til að fram fari rannsóknir á Landsmóti hestamanna 2016 sem heildstæðum viðburði.
 
Markmið rannsóknanna er m.a. að auka þekkingu á viðburðahaldi og viðburðastjórnun, einkum á sviði hestamennsku, auka þekkingu á Landsmóti hestamanna sem viðburði og efla rannsóknir í viðburðastjórnun við Háskólann á Hólum. Meðal þess sem áhugi er á að rannsaka eru efnahagsleg áhrif viðburðarins, væntingar og upplifun gesta, heimamanna og annarra hagsmunaaðila og þáttur sjálfboðaliða á mótinu.
 
Ferðamáladeild Háskólans á Hólum, sem sérhæfir sig í viðburðastjórnun og ferðamálafræði sér um skipulag og framkvæmd rannsóknanna í samstarfi við innlenda og erlenda sérfræðinga. Unnið er að fjármögnun verkefnisins en verkefnisstjóri er Ingibjörg Sigurðardóttir lektor.
Tíu birkiskógar skuli njóta verndar
Fréttir 4. júlí 2025

Tíu birkiskógar skuli njóta verndar

Land og skógur hefur gefið út fyrstu skrána um sérstæða eða vistfræðilega mikilv...

Súlur 2025 komnar út
Fréttir 4. júlí 2025

Súlur 2025 komnar út

Tímaritið Súlur kom út á dögunum. Súlur er ársrit Sögufélags Eyfirðinga og hefur...

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla
Fréttir 4. júlí 2025

Metfjöldi gesta á Skógardeginum mikla

Nýr Íslandsmeistari í skógarhöggi og fleiri keppnisgreinum var krýndur í Hallorm...

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu
Fréttir 4. júlí 2025

Útvarp Bændablaðið: Samruni Arla og DMK gefur möguleika á gríðarlegri hagræðingu

„Kannski sýnir þessi samruni hversu gríðarlega stærðarhagkvæmni er í söfnun og v...

40 þúsund notendur í 24 löndum
Fréttir 4. júlí 2025

40 þúsund notendur í 24 löndum

Smáforritið HorseDay fagnaði þriggja ára afmæli í síðasta mánuði en forritið hef...

Búgreinar misháðar loftslagsbreytingum
Fréttir 4. júlí 2025

Búgreinar misháðar loftslagsbreytingum

Hitabylgjan hér á landi í maí hefði ekki orðið jafnmikil og raun bar vitni nema ...

Ný stefna um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 3. júlí 2025

Ný stefna um líffræðilega fjölbreytni

Í Samráðsgátt stjórnvalda eru nú til umsagnar drög að stefnu um líffræðilega fjö...

Hættir með Klausturkaffi í árslok
Fréttir 3. júlí 2025

Hættir með Klausturkaffi í árslok

Veitingahúsið Klausturkaffi í Skriðuklaustri í Fljótsdal fagnar 25 ára afmæli í ...